Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 63
innanhúss tveir litlir fangaklefar, ein stofa til yfirheyrslu og auk þess salerni og gangur Stærð hússins er 8,5x4,5 m. Kostnaður við byggingu þessa og innanstokksmuni nam um 135 þús. kr. Húsið er hitað upp með raforku og að sjálfsögðu raflýst. Húsið er staðsett skammt frá sam- komustað, en þó ekki þannig, að mikið beri á því. Um rekstur þessa húss er fátt eitt að segja annað en það, að ofurölva menn gista þar stöku sinnum og til gæzluvarð- halds hefir það verið notað við fimm menn. Hefir þá sá háttur verið hafður á, að vélgæzlumenn í rafstöð, sem er skammt frá fangahúsinu, hafa starfað sem fangaverðir, en í öðrum tilfellum hafa menn verið fengnir til þess að vera næturlangt í fangahúsinu við fangagæzlu. Engin reynsla er enn fyrir hendi um reksturskostnað. Ekki verð- ur talið nauðsynlegt að gera sérstakar umbætur á fanga- húsi þessu, eins og sakir standa, en geta má þó þess, að lagfæra verður akstursleið að fangahússdyrum." 9. Dalasýsla Ekkert fangahús. 10. Barðastrandarsýsla Ekkert fangahús. 11. Isafjörður og IsafjarSarsýslur 1 sýslunum er ekkert fangahús. Á Isafirði er fangahús með fjórum klefum. 1 bréfi bæj- arfógetans, dagsettu 29. apríl. s.l., um húsið, segir svo: „Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1928, og árið 1946 var byggð við það lögregluvarðstofa. Við suðurgafl og vesturhlið er garður til útivistar með hárri steinsteypu- girðingu. Húsið er 7x7 m að stærð, hæð 3,3 m. 1 því eru fangaklefar, salemi og miðstöðvarklefi. Einn klefinn er ætlaður fyrir gæzlufanga." Síðan er greind stærð klefanna. Telur bæjarfógeti fang- elsið „fullnægjandi eins og nú er ástatt." Tímarit lögfræSinga 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.