Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 65
Rekstur fangelsisins er kostaður af þessum 3 aðiljum í sömu hlutföllum og eign þeirra er talin. Fangelsið er notað til að vista í handtekna menn og þá, sem úrskurðaðir hafa verið í gæzluvarðhald. Fangavarzl- an var til ársins 1956 í höndum manns, sem bjó 1 íbúðinni uppi yfir bókasafnshúsinu. Síðan hefir fangavarzlan ver- ið í höndum lögreglunnar, en eftirlit með fangelsinu vegna eldhættu hafa íbúar efri hæðar í bókhlöðu ætíð haft. Fangaviðurværis 'hefur verið aflað frá matsölustöðum. Þeir ágallar eru fyrst og fremst á fangelsinu og rekstri þess, eins og nú háttar, að það er orðið of lítið og af þeim sökum ekki til frambúðar. Ennfremur er búist við, að íbúðarhæð bókhlöðu verði tekin til afnota fyrir bókasafn- ið jafnvel á næsta ári. Verður þá engu eftirliti vegna eld- hættu við komið af hálfu íbúa í húsinu sjálfu. Leiðir skilj- anlega af þessu mikla eldhættu fyrir fangana. En eftirliti með slíku utan húss af hendi lögreglu eða annarra verður naumast við komið, svo að viðhlítandi sé.“ Sá galli er á fangahúsi þessu, að eigi er aðkeyrsla að dyrum þess. Verður að leiða fangana af götunni meðfram húshliðinni eftir þröngum og talsvert löngum stíg. 16. Sigiufjörbur Þar er 10 klefa fangageymsla í húsinu Gránugötu 18. I bréfi bæjarfógetans, dagsettu 29. júní s.l., um fangelsa- mál lögsagnarumdæmisins, segir svo: „Á árinu 1955 festu ríkissjóður og bæjarsjóður Siglu- fjarðar kaup á húsinu nr. 18 við Gránugötu hér í bæ, en fram að þeim tíma hafði lögreglan hér á staðnum búið við gjörsamlega ófullnægjandi starfsskilyrði. Húsið nr. 18 við Gránugötu mun vera byggt laust eftir 1930, gert úr steinsteypu og ranrmbyggilegt að smíð. 1 því er kjallari, að mestu leyti grafinn í jörð, 2 hæðir og ris. Við kaupin á húsinu var það ákveðið, að í kjallara þess yrði komið upp fangageymslu, 1. hæð yrði notuð sem lögregluvarðstofa, á 2. hæð skyldi gera réttarsal fyrir bæjarfógetaembættið, Tímarit lögfrœöinga 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.