Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 67
garður verið gerður, en í ráði er að gera hann á næstunni. Mundi þá skapast skilyrði til að nota einn fangaklefann fyrir gæzlufanga, en sá klefi er allmiklu stærri en aðrir klefar í fangageymslunni, og er ætlunin að búa hann þann- ig út, að hann verði hæfur til þeirra nota. Segja má, að ekki sé enn að fullu gengið frá fanga- geymslunni hér, t. d. er enn eftir að fullgera inngang og tröppur niður í hana. Hefir dómsmálaráðuneytið nú ný- lega veitt kr. 50.000 til að ljúka við fangageymsluna og íullgera réttarsal fyrir bæjarfógetaembættið á 2. hæð hússins. Þegar gengið hefir verið frá fangageymslunni og inn- ganginum í hana, svo sem fyrirhugað er, tel ég að hún muni vera eftir atvikum viðunanleg og fullnægi lágmarks- kröfum til geymslu ölvaðra manna allt að einum sólar- hring í senn, en til slíkra nota er fangageymslan fyrst og fremst ætluð. Þess skal þó getið, að þegar megnið af síldarflotanum liggur hér í höfn vegna veðurs og ölvun er almenn, eins og þá vill jafnan verða, er langt frá því, að fangaklefarnir séu nægilega margir. Myndi þá ekki veita af a. m. k. 20 klefum til' að geyma í mestu óróaseggina. Þegar slíkt ber að, neyðist lögreglan hér til að láta lausa þá fanga, sem viðráðanlegir eru orðnir, eftir nokkra geymslu, til að koma í þeirra stað í fangaklefana vínóðum mönnum. Er því full ástæða til að stækka fangageymsluna hér, þótt ekki hafi enn verið gerðar áætlanir um það.“ 17. ólafsfjörður Ekkert fangahús. 18. Akureyri og Eyjafjarðarsýsla Á Akureyri er fangahús, þrír einmenningsklefar. Um það segir bæjarfógetinn í bréfi, dagsettu 30. júní s.l.: „Lögreglustöð eða lögregluvarðstofa ásamt fanga- geymslu var byggð hér árið 1939. Húsið er ein hæð, byggt Tímarit lögfrœöinga 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.