Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 69
þar er mjög þröngur stakkur skorinn og raunar engin að- staða til starfa, sem næði þarf til, og er það að sjálfsögðu óviðunandi.“ Eins og segir hér að framan liggja dyr fangaklefanna að ganginum frá útidyrum hússins inn í lögregluvarðstof- una. Á klefahurðunum eru kringlótt op, rúðulaus. Heyra því allir, sem inn í ganginn koma til þeirra, sem í klefun- um eru, og geta séð þá og talað við þá um op þessi. Er þetta ótækt og eru dæmi til þess, að fólk, sem komið hefir inn í ganginn til að hafa tal af lögreglunni, hefir hrökkl- ast út vegna hrópa og háreysti ölóðra manna í klefunum. Að öðru leyti virðast klefarnir nothæfir til geymslu hand- tekinna manna um stundarsakir. 19. Þingeyjarsýsla og Húsavík 1 nýlega byggðri slökkvistöð á Þórshöfn á Langanesi eru 3 fangaklefar og snyrtiherbergi ásamt varðstofu. Eru klefarnir fyrst og fremst ætlaðir til geymslu ölvaðra manna um stundarsakir. önnur fangahús eru ekki í þessum lögsagnarumdæmum, en áform eru uppi um að koma fyrir fangaklefum í slökkvi- stöð, sem byggð verði á Húsavík. 20. Norður-Múlasýsla og Seyðisfjörður Ekkert fangahús. 21. Neskaupstaður Ekkert fangahús. Áform eru uppi um að innrétta gömlu slökkvistöðina þar í bæ sem fangahús með 2 tveggja manna klefum, snyrtiherbergi og lögregluvarðstofu. 22. Suður-Múlasýsla Þar er eitt fangahús, í Egilsstaðakauptúni. Um það seg- ir sýslumaður í bréfi, dagsettu 10. júní s.l.: „Það var byggt á kostnað hreppa á Fljótsdalshéraði með styrk úr sýslusjóðum Norður- og Suður-Múlasýslu og úr Tímarit. löqfrœdincia 07
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.