Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 76
Vegna algers skorts vinnuskilyrða í hegningarhúsinu hefir það, allt frá stofnun vinnuhælisins, eigi verið notað til langdvala fanga. Til fullnustu allra fangelsisrefsinga og lengri varðhaldsrefsinga hefir vinnuhælið verið notað, en hegningarhúsið til skammvinnra sektaafplánana og varðhaldsrefsinga. Fangahúsin í Hafnarfirði, á Isafirði, Akureyri og í Vestmannaeyjum hafa verið löggilt til úttektar allt að tveggja mánaða refsivistar og hafa þau verið notuð til af- plánana smásekta og stuttra varðhaldsdóma. Eru þó eigi í þeim fangahúsum nein vinnuskilyrði og eigi er þar neinn möguleiki til garðvistar nema á Isafirði, þar sem garður er við fangelsið. önnur fangahús landsins hafa einungis verið notuð til geymslu handtekinna manna (mest ölvaðra) um stundar- sakir. Athugasemdir og hugleiöingar um fangelsa- þörfina og fyrirkomulag aöálfangelsa landsins. Þegar hugur er að því leiddur, hvexmig fangelsamálum landsins skuli hagað í framtíðinni og hvaða breytinga sé þörf frá núverandi ástandi, er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir — eftir þvi sem unnt er — hver fangelsaþörf- in til refsiframkvæmdar er samkvæmt dómsmálaskýrslum undanfarinna ára. Hefi ég í þessu sambandi tekið saman dæmdar varðhalds- og fangelsisrefsingar á landinu á fimm ára tímabilinu 1955—1959, en upplýsingar um þær er að finna í dómsmálaskýi’slum í Reykjavík og tilkynningum úr öðrum lögsagnarumdæmum til sakaskrár ríkisins. Er sú skrá á þessa leið, í-efsing talin í dögum: Varðhald Ár Skilorðsbundið Óskiloi'ðsbundið 1955 725 927 1956 285 1667 1957 580 1347 Tímarit lögfrœöinga 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.