Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 81

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 81
alls staðar á landinu, þar sem þeirra er þörf. Verður þá að miða við það, að reynslan sýni að þörfin sé nokkuð var- anleg, hvort heldur allt árið eða t. d. á vertíðum, sem standa yfir nokkra mánuði. Fullnusta allra fangelsisdóma, öryggisgæziudóma og barnalífeyrisafplánunarúrskurða á að minni hyggju að gerast í aðalfangelsum landsins í Reykjavík og nágrenni hennar, sunnan- eða vestanlands. Sama máli tel ég eigi að gegna um allar varðhaldsrefsingar, hvort heldur sam- kvæmt varðhaldsdómum eða þegar um sektaafplánun er að ræða, sem nema nokkurri tímalengd að ráði. Hvar tak- mörk ætti að setja í því efni er vafalaust álitamál, en ætla má, að ef refsingin í heild fer fram úr 15 dögum, ætti að fullnægja henni í aðalfangelsum landsins hér syðra. Hins vegar virðist eðlilegt, að á fáeinum stöðum í öðrum lands- hlutum verði möguleikar á að láta menn afplána smásekt- ir og varðhaldsdóma allt að 15 dögum. Virðist mikið í kostnað lagt og fyrirhöfn í slíkum tilfellum að flytja menn hingað suður til varðhaldsvistarinnar. Væri eðlilegt að þessir afplánunarmöguleikar væru t. d. á Isafirði, Akur- eyri, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum. Gætu þá næstu hér- uö við þrjá fyrrnefndu kaupstaðina notað fangahúsin þar að þessu leyti eftir því sem þörf gerðist. Héruðin sunnan- og vestanlands gætu hins vegar öll notað fangelsin , Reykjavík eða nágrenni í þessum efnum. Um það geta naumast verið skiptar skoðanir, að aðal- fangelsi landsins hljóti framvegis, eins og hingað til, að vera hér í Reykjavík og í nágrenni hennar. Er þá átt við fangelsi til fullnustu fangelsisrefsinga, varðhaldsrefsinga og öryggisgæzlu. Auk þess hlýtur Reykjavík að verða sjálfri sér nóg með húsrjoni til gæsluvarðhalds og geymslu handtekinna manna og næstu nágrannahéruð, svo sem Kópavogur og Kjósasýsla ættu að geta í þessum efnum leitað til hennar eftir þörfum, og jafnvel Hafnarfjörður. Gullbringu- og Kjósarsýsla, Akranes o. fl., þegar mikið liggur við. 70 Tímarit lögfrœfiivgn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.