Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 5
lega sekt að viðlagðri viðeigandi refsivist, ef hann játast undir þessa ákvörðun dómara með undirskrift sinni í þing- bók. Þegar litið er til þess mikla fjölda refsiverðra brota, sem eingöngu eða aðallega varða sektinn, þá er auðsætt, að reglan um dómsáttir er mjög heppileg, bæði fyrir söku- naut og ákæruvaldið. Oft eru brot þessi btilvæg, og skiptir þá ekki miklu máli, þó að slakað sé á klónni um nákvæma undanfarandi rannsókn, sbr. t. d. hinar tiðu sektir vegna ölvunarbrota eða smávægilegra brota á umferðarlöggjöf. Saksóknari getur þó, ef honum þykir sérstök ástæða til, kært dómsáttina til Hæstaréttar til ónýtihgar. Víða er það í lögum erlendis, að embættismönnum fram- kvæmdarvaldsins er heimilað að ákveða mönnum sektir fyrir tiltekin brot, svo sem gegn tolllögum, lögum um framleiðslu söluvarnings o. fl. Á siðari árum hefur lög- reglumönnum einnig verið fengið sektavald i hendur inn- an tiltekinna marka. Hér á landi hafa verið i lögum fábrotin og þýðingarlítil ákvæði um sektavald embættismanna framkvæmdarvalds- ins. I konungsbréfi frá 3. janúar 1823, sem enn er talið i gildi og tekið upp i lagasöfn, er amtmönnum, nú ráð- herrum, veitt heimild til að ákveða embættismönnum smá- vægilegar sektir fyrir vanrækslu um skýrslugerðir. Einnig má nefna ákvæði i 48. gr. laga um tekjuskatt og eignar- skatt nr. 55 frá 1964 þar sem ríkisskattstjóra er heimil- að að ákveða mönnum sekt fyrir misferli i skattaframtali. Þó að rikisskattstjóra sé í greindum tilvikum fengið sekta- vald, er honum samt ekki veitt heimild til að ákveða söku- naut vararefsingu, ef sekt fæst ekki greidd. Um sektavald, sem lagt er til annarra en dómenda, skipt- ir nú mestu máli ákvæði í 112. gr. laga um meðferð opin- berra mála nr. 82 frá 1961. Þar er lögreglumönnum heim- ilað að gera vegfaranda sekt, allt að 300 krónum, ef hann er staðinn að broti á umferðarlögum, bifreiðalögum eða lögreglusamþykkt, enda játist sökunautur undir sektar- greiðsfuna með undirskrift í sektabók, sem lögreglumaður Tímarit lögfræðinga 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.