Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 6
heldur. Vararefsingu getur lögreglumaður eklci ákveðið, og fari svo, að sektin greiðist ekki, skal málið ganga til dóms með venjulegum hætti. Dómari og Saksóknari geta jafnan ákveðið, að sektarákvörðun lögreglumanns sé telcin til meðferðar af nýju, og skal dómari fella hana úr gildi, ef hún telst fjarstæð. m. Ákvörðun sektarfjárhæða. Þegar refsing er í lögum lögð við broti, er dómstólum venjulega veitt svigrúm til að tiltaka refsihæðina innan tiltekinna marka, enda er það nauðsynlegt, þar sem að lögum ber að meta margs konar atriði, ýmist til hækkunar refsingu eða lækkunar, sbr. einkum ákvæði VIII. kafla alm. hegningarlaga. Skal nú i aðalatriðum drepið á þær reglur, sem í þessu efni koma til greina um sektir. 1. Bundnar sektir. Það eru nefndar bundnar sektir (normerede böder), þegar lögin ákveða sjálf sektarfjár- hæð þá, sem sökunaut skal gert að greiða fyrir tiltekin brot. Fer þá um upphæðina eftir hlutlægum sjónarmiðum, sem dómstólar eru bundnir við. Þessi háttur var hafður í fornlögum okkar, sbr. 3 marka sektir, sem lágu við ýms- umbrotumsamkvæmtGrágásarlögum. Tíðkaðist það raun- ar langt fram eftir öldum, að þegar sektarrefsing lá við broti, þá var sektarf járhæðin lögálcveðin, hin sama fyrir hverja tegund brota, og fengu dómstólar þar engu um þokað. Enn eru í lögum nokkur dæmi um bundnar sektir, þó að þeim fari fækkandi. Sem dæmi má nefna 2. málsgr. 41. gr. áfengislaga nr. 58 frá 1954, þar sem tiltekið brot varðar í fyrsta sinn fimmföldu og í annað sinn tíföldu söluverði þess áfengis, sem ætlað er til ólöglegrar sölu. I sumum tilvikum er dómstólum ætlað nokkurt svigrúm, sbr. t. d. 22. gr. laga um skráningu skipa nr. 17 frá 1948, þar sem mælt er, að sektarfjárhæð skuli vera 500—1000 krónur á hverja brúttórúmlest skips fyrir tiltekna van- rækslu. Það kemur einnig fyrir, að upphæð sektar skal vera tiltekið margfeldi af ólöglega teknum eða áskildum 52 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.