Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 9
sektir, sem notaðar eru til að knýja fram tilteknar aðgerð- ir, sbr. 193. gr. einkamálalaganna nr. 85 frá 1936. Laga- reglan hjá Norðurlandaþjóðum þessum er í þvi fólgin, að sektin er fyrst eftir venjulegum álagningarreglum og án tillits til efnahags ákveðin í tilteknum fjölda eininga, sem nefndar eru dagsektir. Siðan er fjárhæð hverrar einingar ákveðin eftir efnahag sökunauts. Elf t. d. A og B eru sannir að því að hafa staðið saman að sama hroti, og sök þeirra metin jöfn, er þeim hvorum um sig dæmd t. d. 10 dagsekta refsing. Vegna mismunandi efnahags er svo fjárhæð hverr- ar dagsektar hjá A ákveðin 20 krónur, en hjá B 30 krónur. Finnar lögleiddu dagsektakerfið fyrstir Norðurlanda- þjóða árið 1921, og hjá þeim nær það til allra sekta, bæði samkvæmt almennum hegningarlögum og utan þeirra. Sviar lögleiddu hjá sér dagsektir árið 1931, án þess að af- nema þó beinar peningasektir að öllu leyti. Skal ákveða sekt beint i peningum bæði samkvæmt nokkrum tilteknum greinum í almennum hegningarlögum þeirra og einnig í jæim tilvikum utan hinna almennu hegningarlaga, þar sem sekt fer ekki fram úr 300 krónum. Loks lögleiddu Danir dagsektir árið 1939. Hjá þeim er reglan sú, að sektir samkvæmt almennu hegningarlögunum skal yfirleitt á- kveða í dagsektum, en allar sektir utan alm. hegningar- laganna skal tiltaka beint í peningum. Um fleira, sem dagsektir varðar, er ósamræmi í löggjöf framangreindra rikja. 1 Finnlandi skal tala dagsektanna vera lægst 1 og hæst 300, en ekkert fastákveðið i lögum um fjárhæð hveiæar dagsektar, þ. e. hvorki lágmark né hámark. 1 Danmörku skal tala dagsektanna vera lægst 1 og hæst 60. Ekki skal fjárhæð dagsektar vera undir 2 krón- um, en hámark óákveðið. Loks skal 1 Svíþjóð tala dagsekt- anna vera lægst 1 og hæst 120, en fjárhæð hverrar dag- sektar lægst 1 króna og hæst 300 krónur. Svo sem nafnið bendir til, lá upphaflega til grundvallar dagselctunum, að fjárhæð hverrar dagsektar svaraði með einhverjum hætti til dagtekna sölcunauts. 1 dönsku lögunt- Tímarit lögfræðinga 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.