Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 10
um er það beinlínis tekið fram, að fjárhæð hverrar dag- sektar beri að miða við meðaldagtekjur sökunauts, jafn- framt því sem tekið sé tillit til ástæðna hans að öðru leyti. Hefur þetta síðastnefnda ákvæði — um ástæður almennt — leitt til þess, að ekki hefur gætt fulls samræmis í hinum ýmsu landshlutum Danmerkur um upphæðir dagsekta. 1 Kaupmannahöfn hafa dagsektir ekki verið ákveðnar hærri en heimingur af brúttódagiaunum einhleyps manns og Y3 af brúttódaglaunum framfærsluskylds manns. Sum- ir dómarar hafa þó miðað dagsekt við %ooo hluta af árs- tekjunum. Venjulega er upphæðin ekki tiltekin nákvæmari en það, að miðað er við hálfan eða heilan tug króna, þ. e. lægsta dagsekt er 5 krónur, næsta 10 krónur, þá 15 krónur, 20 krónur o. s. frv. Utan Kaupmannahafnar hefur ekki verið farið eftir neinum samræmdum reglum um upphæð- ir dagsektanna. 1 finnsku lögunum segir um dagsektir, að fjárhæðir þeirra skuli ákveðnar i samræmi við meðaltekj- ur sakbornings, sem liann hefur eða gæti haft á þeim tima, sem sekt er á lögð. I sænsku lögunum er þetta enn óákveðn- ara. Þar segir, að fjárhæð dagsekta skuli ákveðin eftir tekjum sökunauts og eignum, raunverulegri framfærslu- skyldu og öðrum efnahagsástæðum. Þarhefurframkvæmd- in orðið sú, að aflað er upplýsinga um meðalárstekjur sökunauts, og dagsekt að jafnaði tiltekin Mooo hluti af árstekjunum. Finnar og Svíar hafa lýst sig ánægða með dagsektafyrir- komulagið, eins og það er ákveðið í þeirra lögum og fylgt í framkvæmd. Danir hafa aftur á móti verið'í vafa um nothæfni sinna reglna. Telja þeir ýmsa annmarka á því að aðgreina sektarefsingar i dagsektir og beinar peninga- sektir eftir því, hvort brot varðar við almennu hegningar- lögin eða önnur lög. Norðmenn hafa hingað til verið ófúsir til að lögleiða dagsektir hjá sér. Auðsætt er, að í sambandi við dagsektaákvæðin mun reyna einna mest á það, hvort unnt er að koma á samræmingu í löggjöf Norðurlanda- þjóðanna um sektareglurnar. 56 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.