Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 14
sektarfjárhæðar allt að 100 krónum að viðbættri hækkun eftir vísitölu. Sektarefsingu fylgir sá ókostur, að ekki er unnt að koma i veg fyrir, að saklausir menn taki á sig refsinguna fyrir sökunaut, svo sem þegar vinir og vandamenn hlaupa und- ir bagga með honum og greiða sektina til að koma i veg fyrir afplánun. Þess eru einnig dæmi, að félög eða félags- skapm-, sem sökunautur er í tengslum við, taki að sér sektargreiðslu fyrir hann, og erlendis munu vera dæmi til þess, að sökunautur geti vátryggt sig fyrir sektum vegna tiltekinna brota. VI. Varaxefsing. Eins og fyrr hefur verið getið, er sá galli á sektarrefs- ingum, að hagsmunir þeir, sem refsingin á að bitna á, eru ekki fyrir hendi hjá öllum sökunautum. Verður þá elcki hjá þvi komizt að láta önnur viðurlög koma í stað fjársviptingar. Þess má þó geta, að þegar stofnunum eða öðrum ópersónulegum aðiljum er dæmd sekt, en ekki stjórnarmönnum þeirra persónulega, er vararefsing ekki dæmd, enda yrði henni ekki við komið. Þessi regla er orð- uð í 70. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80 frá 1938, en gildir einnig í öðrum tilvikum. Þá er það og dóm- venja að dæma ekki vararefsingu, þegar einstaklingi er gerð sekt samkvæmt hlutlægri refsiábyrgð einni saman, sbr. Hæstaréttardóma 1944, bls. 200. Það mun víðast vera í lögum, eins og hér á landi, að refsivist með einhverjum hætti sé látin koma í stað sektar, þegar hún fæst ekld greidd. Þessi aðferð hefur þó sætt nokkurri gagnrýni. Ýmsir refsiréttarfræðingar hafa talið það bæði órökrænt og ótilhlýðilegt, að sektarrefsingu skuli vera breytt í þyngri refsitegund, refsivist, þegar sökunaut- ur á þess ekki kost af fjárhagsástæðum að inna sektar- greiðslu af hendi. I sumum löndum hefur verið tekið í lög, að sökunautar, sem ekki greiða sektir, skuli í stað refsi- vistar settir í nauðungarvinnu og látnir vinna af sér sekt- 60 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.