Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 18
naut fésekt auk refsivistar, megi dæma honum að greiða fésekt, þó að ákvörðun um refsivist eða fullnustu x-efsi- vistardóms sé frestað. 1 sumum erlendum lögum er al- rnenn heimild um, að setja megi sem skilyrði fyrir fi-estun refsivistardóms, að sökunautur greiði tiltekna sekt, jafn- vel þó að sektarefsing liggi ekki við brotinu, en ekki hefur slík heimild um skilorðssetningu verið tekin í íslenzk lög. Loks má nefna ákvæði í 24. gr. laga nr. 82 frá 1961, þar sem segir, að binda megi niðurfellingu saksóknar því skil- yrði, að sökunautur greiði tiltekna sekt, ef því er að skipta. Ekki er liklegt, að í náinni fi'amtið verði neinar veruleg- ar breytingar á þeim meginstefnum, sem nú er fylgt í lög- gjöfinni um notkun refsivistar annars vegar og fésekta hins vegar sem viðiu'laga við bi’otum. Hugsanleg er þó ýmis konar minni háttar tilfærsla, svo sem að sektai’efs- ing komi meira til greina en nú er tiðkað í stað varðhalds- dóma um stuttan tíma. Svo getur og verið, að sum brot, sem nú varða eingöngu sektum, hvort heldur eftir ahnennu hegningarlögunum eða öði'urn lögum, verði í framtíðinni litin alvarlegx’i augum og látin varða refsivist. Má um slik tilvik nefn? lög nr. 20 frá 1956 um breytingu á 259. gr. hegningarlaganna, þar sem þyngd er refsing við nytja- stuldi á bifreiðum og öðrum vélknúnum farartækjum og' brotin látin varða refsivist i stað þess, að áður vörðuðu þau aðallega sektum. Þá er og sennilegt, að í náinni fram- tíð komi það til framkvæmdar, að drykkjusjúkir menn verði látnir sæta séi’stakri meðferð á hælum meira en nú er gert, í staðinn fyi’ir síendurteknar og gagnslausar ölv- unarsektir. 64 Timarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.