Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 20
voru tveir og gátu dæmt málin heima í umdæmum sínum og nefnt til þess meðdómsmenn, eða þeim var skotið til Alþingis eða lögréttu. Var þar sá háttur á hafður, að lög- menn nefndu menn í dóm 6, 12 eða 24, sem dæmdi málið, en stundum dæmdi lögrétta öll. Voru lögmenn jafnan í forsæti dómanna, oftast báðir. Þannig voru lögmenn æðstu dómarar landsins, en dómum þeirra og lögréttu mátti skjóta til konungs. Arið 1563 var stofnaður yfirréttur á Islandi. Var hann skipaður 24 dómendum, en höfuðsmaður og síðar amt- maður skyldi sitja í forsæti í dómi þessum. Til hans mátti skjóta dómum lögréttu og lögmanna. Dómum yfirréttar- ins varð áfrýjað til konungs og stóð svo til ársins 1661, að Hæstiréttur var stofnaður í Danmörku. Var sá dómstóll einnig æðsti dómstóll Islendinga, því að til hans mátti skjóta dómum yfirréttarins. Dómstig voru þannig fjögur, en kostur var að hlaupa yfir sum þeirra, -—- var t. d. algengt, að sýslumenn lögðu mál ódæmd til Alþingis. Auk þess var boðið, að lögrétta eða lögmenn dæmdu sum mál sem frumdómstóll og má þar nefna mál, sem vörðuðu líf og æru, sbr. opið bréf 27. apríl 1663.2) Var þá sönnunargagna einkum aflað í héraði, e. t. v. kveðið þar á um sekt eða sýknu, en málinu síðan vísað til endanlegrar úrlausnar lögréttu. Þá tiðkaðist og að skipa dómnefndir eða einn umboðs- dómara til að rannsaka og dæma tiltekin mál eða mála- flokk. Hófst sá háttur á miðöldum og tíðkast enn í dag. Afskipti þéirra Árna og Páls af dómsmálum og réttar- fari voru einkum fjórþætt: I fyrsta lagi rituðu þeir skýrslur og greinargerðir til konungs um dómsmál og réttarfar. I öðru lagi voru þeir nokkrum sinnum skipaðir til þess að taka sæti i yfirréttinum sem tveir hinna 24 dómara. I þriðja lagi voru þeir skipaðir í dómnefnd til þess að 2) Lovs. f. Isl. I., bls. 290. 66 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.