Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 22
sætta mál en hollt meg'i telja, og bíði þar hinn máttar- minni hnekki, — sá er beygi sig undir áhrifavald sýslu- manns; í meðferð mála gæti mikillar formþrælkunar; þá séu dómar oft mjög óljósir og óendanlegii’, svo að illkleift sé eftir þeim að fara; við beri, að dæmt sé eftir dönskum og norskum lögum, sem aldrei hafi á Islandi lögtekin ver- ið, en landslög á Islandi hins vegar orðin gömul og úrelt. A Alþingi séu lögréttumenn áhrifalausir, þeir dæmi oftast eins og lögmenn segi þeim að gera; engin gegnumdregin bók sé haldin við þingið og dómar þess ósökstuddir og án forsendna, en við beri einnig, að lögmenn dæmi ekki mál, sem til þeirra séu lögð. Næsta ár, eða 18. september 1703, gefa þeir nefndar- menn skýrslu um ofbeldi, sem þeir telja, að Lárus Gottrúp lögmaður og sýslumaður i Húnavatnssýslu hafi beitt 8 bændur þar í sýslu, er þeir neituðu að gefa honum vitnis- bui’ði, svo sem hann hafði farið fram á, og verður það mál rakið hér á eftir. (Embedsskrivelser Nr. 33). Árið eftir, eða 24. september 1704, senda nefndarmenn rækilega skýrslu um mál Hólmfasts Guðmundssonar, sem þeim hafði sérstaklega verið falið að rannsaka i upphaf- legu erindisbréfi, 24. gr. (Embedsskrivelser Nr. 40). En í skýrslu þessari viku þeir einnig að öðrum málum. Hólmfastur Guðmundsson var hjáleigubóndi að Brunna- stöðum í Vatnsleysustrandarhreppi. Hafði hann gerzt brot- legur við svæðaskiptingu verzlunarlaganna með þvi að selja árið 1698 i Keflavik 3 löngur og 10 ýsur i stað þess að láta Hafnarfjarðarverzlun sitja fyrir kaupunum. Var hann dæmur í sekt, en átti ekki annað en bát einn gamlan til að láta upp i sektina. Sú greiðsla var ekki talin fullnægj- andi, svo að Hólmfastur var leiddur í tóft eina og hýddur 16 höggum við staur í návist amtmannsins, Kristjáns Múll- ers. Er skoðun nefndarmanna sú, að meðferð máls þessa hafi mjög verið ábótavant. Ekki hafi verið rannsakað til hvors umdæmisins Brunnastaðir ættu að teljast, en á því 68 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.