Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 23
leiki vafi. Kaupmanninum hafi ekki verið refsað, en þó hafi honum borið að greiða sekt fyrir sína hlutdeild skv. valdboði konungs.4) Hólmfastur liafi verið dreginn án stefnu og óviðbúinn til dómþingsins og ekki hafi honum verið skipaður neinn talsmaður, sleppt hafi verið að rann- saka þá fullyrðingu Hólmfasts, að hann hefði boðið Hafn- arfjarðarkaupmanni fisk þennan, en kaupmaður hafnað honum sem óhæfum verzlunarvarningi. Auk þess færðu þeir rök fyrir því, að refsingin hefði verið allt of hörð jafn vel þótt ekkert hefði verið við rannsókn málsins og aðra meðferð þess að athuga. Og skýrslan heldur áfram: Til þeirra nefndarmanna hafi komið fátækur maður, Ásbjörn Jóakimsson að nafni, þegar þeir hafi verið staddir á Seltjarnarnesi og borið fram svofellda kæru: Árið 1681 hafi þjónn Lárusar Gottrúps lögmanns skipað sér að ferja sig yfir fjörð einn, en hann neitað ,enda verið fardagar og hann verið að flytja búslóð sína. Hafi Gottrúp þvi næst látið stefna sér til þings fyrir óhlýðni og Sigurður Bjömsson lögmaður dæmt málið. Hafi Ásbjörn verið dæmdur fyrir óhlýðni þessa til hýðingar og refsingunni fullnægt þegar í stað. Hafi hún farið fram i tveimur lot- um og liðið yfir Ásbjörn i bæði skiptin. Við meðferð máls þessa gagnrýna nefndarmenn það, að sakborningi hafi enginn talsmaður verið fenginn og ekki sjáist af gögnum málsins, að þessi þjónn Gottrúps hafi haft meðferðis nein konungsbréf og því ekki átt rétt á flutningi þessum. Og enn heldur skýrslan áfram: Ekki verði því með fáum orðum lýst, hvert ofbeldi og hvern órétt sá fátæki og einfaldi almúgi hafi mátt þola á landi hér um langa hríð og hversu réttarfarsmálefnum hér sé stjórnað. 4) Valdboð konungs frá 29. janúar 1684. Octroy paa den islandske Handel paa sex Aar, Kbhavn 29. jan. 1684. Lovs. f. Isl. I., bls. 406. Tímarit lögfræðinga 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.