Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 27
vel gat komið sér fyrir þá að hafa góða vitnisburði til að sýna yfirboðurum sínum í Kaupmannahöfn. Lögmenn, biskupar og sýslumenn tóku upp sið þennan og loks kaup- menn. Stíluðu þeir vitnisburði sína sjálfir og stóð sjaldn- ast á svörum. Nú bar svo við, að Lárus Gottrúp hafði lagt fram tillög- ur um verzlunarmál, sem sættu andstöðu kaupmanna. Olli það Gottrúp nokkrum erfiðleikum, að sjálfur var hann bendlaður við okursölu ekki sízt á tóbaki og áfengi. Sögðu kaupmenn í svari sínu við tillögum Gottrúps, að honum mundi sýnna að okra á tóbaki og brennivíni en gefa stjórn- inni góð ráð í verzlun, enda hefði hann svælt undir sig eignir manna með okri sínu. Var á þessum tíma algengt, að háttsettir embættismenn stunduðu margvíslega verzl- unar og kaupsýslustarfsemi samhliða embættisstörfum sinum og má sem dæmi nefna Jón Vigfússon, sem biskup var á Hólum 1674—1690, er nefndur var Bauka-Jón vegna tóbaksverzlunar sinnar. Sakir þessara ummæla kaupmanna beiddist Gottrúp vitnisburða af bændum, sem hann hafði samið og voru þeir í formi fjögurra spuminga: 1. Hvort Gottrúp hefði viðhaft ólöglegt okur við sölu á fiski, smjöri, mjöli og annarri matvöru. 2. Hvort hann hefði neytt nokkurn til þess gegn vilja sínum að taka út ásamt matvörum þessum tóbak, brenni- vín og aðrar ónauðsynjar? 3. Hvort hann hefði selt brennivín dýrar en fyrirrenn- arar hans (en þar er átt við Þorleif lögmann Kortsson, sem mjög fékkst við verzlun)? Á þingi, sem Sigurður Einarsson lögsagnari Gottrúps í Húnayatnssýslu hélt, höfðu bændur svarað spurningum þessum neitandi, en fjórðu spurningunni, sem var almennt um það, hvernig embættisfærsla Gottrúps hefði verið, svöruðu bændur þannig, að þeir lofuðu. gott líferni og starf hins háa lögmanns, svo og alla embættisfærslu hans. Var svar bændanna fært inn í þingbókina. Timarit lögfræðinga 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.