Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 29
flutning yfir fjörð og áður er frá sagt, um kæru þeirra sjálfra gegn Gottrúp vegna töku kaleiks og patínu Grund- arkirkju að veði fyi’ir skuld, svo og margvísleg önnur fim, eða enormiteter, eins og i bréfinu stendur, sem viðgangist i islenzku réttarfari. I bréfi þessu eru aðeins tvö mál tilgreind, mál Ásbjarnar og mál Gottrúps, en fleiri mál voru talin upp i sérstöku skjali,12) sem bréfinu fylgdi. Auk þess var nefndarmönn- um fengið frjálsræði til aðmeta, hvaða mál falla ættu und- ir réttarfarsfim þessi. Málin, sem þeir Arni og Páll dæmdu með stoð í bréfi þessu, em jafnan nefnd firnamál. Þrjú þeirra voru höfðuð gegn Sigurði lögmanni Björns- syni einum vegna meðferðar hans á máli Jóns Hreggviðs- sonar, Ara Pálssonar og Magnúsar Benediktssonar. Eitt var höfðað gegn þeim Sigurði og Gottrúp saman vegna meðferðar þeirra á máli Geirnýjar Guðmundsdóttur og eitt var höfðað gegn Gottrúp einum, og var það út af veðsetningu á kaleik og patínu Grundarkh’kju. I öllum þessum málum féll dómur 28. júlí 1708, en hins vegar náði dómur aldrei fram að ganga í máli Asbjamar Jóakimssonar. Varð á því stöðugur dráttur og talið að Oddur varalögmaður Sigurðsson væri að honum valdur, en hann var verjandi Ásbjarnar. (Embedsskrivelser Nr. 111). Fóru nefndarmenn nokkrum sinnum fram á að vera leystir frá því að dæma málið, en æskja jafnframt, að Ás- björn fái annan verjanda, en fengu engu af þessu fram- gengt. Bað Asbjörn þá í Lréfi að sleppa ekki af sér hend- inni, en þeir báðu honum vægðar og náðar af konungi, en allt kom fyrir ekki. Fengu þeir árið 1712 skipun um að leiða mál þetta til lykta (Embedsskrivelser Nr. 141), en málið féll þó niður án þess að Ásbjörn fengi nokkru sinni leiðréttingu mála sinna. 12) Skrá um firnamálin með áritun haestaréttarritara frá 10. maí 1713 er til í safni Áma Magnússonar, sbr. Embeds- skrivelser Nr. 146. Tímarit lögfræðinga 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.