Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 31
sök var borinn, synjaði fyrir sakarburðinn með eiði og með honum sóru 11 menn, hvort þeir hyggðu honum eið særan eða ósæran. Ef þeir allir hugðu honum eið særan, unnu þeir eið að og var þá ákærði sýknaður, en annars ekki.13) Arið eftir nefndi Sigurður lögmaður Björnsson 12 menn í dóm og dæmdi dómurinn Jón sekan um dauða Sigurðar Snorrasonar. Síðan kom málið fyrir lögréttu og varð þar niðurstaða sú, að Jón væri sannprófaður banamaður og morðingi Sigurðar Snorrasonar og þess vegna líflaus og ófriðhelgur. Voru eftirfarandi atriði fram færð til stuðn- ings þessari niðurstöðu lögréttu: Að þeim Jóni Hreggviðs- syni og Sigurði Snorrasyni hefði orðið sundurorða, svo að Sigurður hefði slegið hann með keyri. Til þessara atvika hafi Jón sagzt ekki muna, en fyrir tylftardóminum játað, að sig rankaði til að hafa haldizt á um keyri við Sigiurð Snorrason og hafa gripið i öxl hans; að Sigurður og Jón hefðu kvöldið fyrir mox-gun þann, sem Sigurður fannst dauður, riðið tveir einir út í myrkrið annan veg en aðxdr menn; að 12 menn hefðu með fleii'i þingmönnum auglýst sína samvizku, að það megi heita sannanleg mannaverk um tillukt skilningai-vit á Sigurði, og það verk sé eftir framangreindum likum Jóni Hi'eggviðssyni eignandi; að 12 menn hefðu tilnefndir verið til að sanna sína hyggju með eiði, hvort heldur Jón Hreggviðsson væri sekur eða ósekur i dauða Sigurðar Snorrasonar, og sá eiður hefði verið lesiirn i lögréttu með þeim atkvæðum, að þeir hyggi Jón Hreggviðsson sekan i dauða Sigurðar Snorrasonar; að Jón Hreggviðsson hefði strokið og hurt brotizt leyni- lega úr fangelsinu á Bessastöðum, og ekki tekizt að ná hon- um aftur, en við þetta bætist svo vitnisburður trúverðugra 15) Einar Arnórsson, Réttarsaga Alþingis, bls. 303, sbr. Jónsbók, þjófabálk 18, þar sem nánar er gerð grein fyrir tylftareiði. Því má skjóta hér inn, að framkvæmdin virðist ekki ávallt hafa verið nákvæmlega, svo sem segir í nefndu Jónsbókarákvæði, en það skiptir ekki máli í þessu sambandi. Timarit lögfræðinya 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.