Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 32
manna um margvíslega vonda og illmannlega kynning hér nefnds Jóns Hreggviðssonar. Var það því samþykkileg ályktun og dómur lögmanna- og lögréttunnar, að Jón Hreggviðsson væri sannprófaður banamaður og morðingi Sigurðar heitins Snorrasonar, eins og áður segir.16) Jón hafði hins vegar komizt til útlanda og náð til Dan- merkur eftir mikla hrakninga. Fékk hann vemdarbréf konungs til að fara til Islands í því skyni að reka mál sitt og að auki leyfi til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Til Islands kom Jón árið 1686 og fór þegar á fund Sig- urðar lögmanns. Segir Jón frá fundi þeirra i bréfi til Árna Magnússonar frá árinu 1710 (Private Brevveksling Nr. 294) þannig, að hann hafi sýnt lögmanninum afrit vernd- arbréfanna og beiðzt leyfis til að láta birta frumritin í lög- réttu. Hefði Sigurður ekki lýst sig því mótfallinn. Á Alþingi æskti Jón síðar birtingar bréfanna að þeirrar tíðar hætti, þ. e. með því að þau yrðu lesin í lögréttu og gerði land- fógeti það. Segist Jón í bréfi þessu hafa ætlað að láta lesa hæstaréttarstefnuna á eftir, en af því ekki orðið. Land- fógeti hefði sagt við sig að loknum lestri hréfanna, að „honum hefði verið sýnd mikil náð og skyldi hann nú ekki troða illsakir eða áreita neinn hvorki í orði eða verki. Hafi birting stefnunnar farizt fyrir, og hann ekki þorað að kunngera hana frekar“. I Alþingisbók17) segir, að landfógeti hafi lesið tvö bréf, sem áhrærðu Jón Hreggviðsson, þar sem honum sé gefin „fríun- og frelsi til Islands aftur að reisa, með því skilyrði, að svo framt sem hann girnist framvegis sínu máli undir rétt að halda, þá skuli hann sjálfur í eigin persónu fyrir þeim dómi til staðar vera og það skyldugur að hafa og útstanda, sem honum verði með lögum og rétti á hendur sagt. Lofaði nú hérnefndur Jón opinberlega í lögréttu landfógetanum og lögmanninum Sigurði Björnssyni, að 16) Alþb. fsl. VIII., bls. 34—35. 17) Alþb. ísl. VIII., bls. 141—142. 78 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.