Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Blaðsíða 33
svo framt sem hann vildi þessara sömu konungl. majestats náðar og fríheita njótandi verða, þá skyldi hann héðan af friðsamlega við alla menn (hér á landi) umgangast og eng- an að fyrra bragði ýfa eður áreita með orð eða verk, hverja sína lofun hann handsalaði lögþingsmönnum ásjá- andi Hins vegar er hæstaréttarstefnunnar að engu getið í Alþingisbók. Bjó nú Jón óáreittur á búi sinu utan þess, að hann var hýddur á Alþingi 10. júní 1693 fyrir iUyrði sem skilin voru þannig, að hann hefði ráðizt á persónu konungs,18) en hann fluttist síðan að Efra-Reini í Akraneshreppi og bjó þar árið 1703, þegar manntalið var tekið. En ekki var frekar aðhafzt í máli þessu þrátt fyrir þann dauðadóm, sem á Jóni hvíldi. Þannig stóð málið, þegar það kom til kasta nefndarmann- anna, svo sem áður hefur verið sagt frá. Þegar þeir höfðu meðtekið konungsbréfið um að dæma í firnamálunum, gáfu þeir skjótlega út stefnu á hendur Sigurði lögmanni, einnig var stefnt sýslumanni Borgarfjarðarsýslu og Jóni Hreggviðssyni. Var Sigurði stefnt til (Embedsskrivelser Nr. 86) „að forsvara fyrir okkrum dómi þann samning eður contract, sem.anno 1686 í lögréttu á alþingi fram fór milli yðar og Jóns Hreggviðssonar, hvern (Jón) þér áður fyrir tveimur árum svo semmorðingjafrálífinudæmthöfðuð. Meðhverj- um samningi eða contract þér meinist ekki alleinasta móti réttu gjört hafa, heldur lög og réttan laga veg sýnilega nið- urbrotið, svo vel sem með þvi að þér nefndan Jón Hregg- viðsson liafið frá þeirri tíð í svo margt ár vísvitandi liðið í næstu sveitum ákærulausan um fyrrsagt morðsmál“. Jóni Hreggviðssyni var hans vegar stefnt til að sýna með livaða rétti eða frelsi hann hefði dvalizt á landi hér í rúm 20 ár. 18) Alþb. ísl. VIII,, bls. 429—430. Tímarit lögfræðinga 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.