Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 36
Dómur yfirréttar féll 21. júlí 171021) og var niðurstaða hans sú, að Sigurði lögmanni skyldi heimilað að vinna að því eið, að hann hefði ekki gert neinn samning við Jón Hreggviðsson þess efnis, að Jón skyldi láta hjá líða að birta hæstaréttarstefnuna, en lögmaður skyldi þar á móti ekki láta fullnægja þeim dauðadómi, sem hann hefði kveðið upp yfir Jóni. Auk þess skyldi lögmaður vinna eið að því, að liann væri ekki valdur að hinum fölsuðu upp- skriftum af griðabréfi Jóns. Ef Sigurður ynni eið þennan skvldi dómur þeirra Árna og Páls ekki verða honum til áfellis „i nokkrum máta uppá æru, embætti eða gótz“. Jón Hreggviðsson var liins vegar dæmdur til Brimar- hólmsvistar, en hálf búslóð hans fallin undir konung. Seg- ir í dóminum, að hann sé alþekktur að langsamlegri illri og óráðvandlegri kynningu, þar hann skuldaður fyrir morð hafi ekki lifað eftir þeim tveimur kónglegrar maje- statis verndarbréfum . . . svo og eklci auglýst hæstaréttar- stefnuna og að auki héðan af þinginu vikið og eigi viljað bíða til síns máls að svara.22) En með bréfi 9. september 1710 (Embedsskrivelser Nr. 124, sbr. einnig Nr. 127) kvörtuðu þeir Arni og Páll yfir meðferð málsins fyrir yfirrétti og kröfðust þess, að því yrði vísað til Hæstaréttar. Var svo gert en dómur Hæsta- réttar féll 9. maí 1713 og var lesinn i lögréttu 22. júlí sama ár.23) Var niðurstaða hæstaréttar sú, að dómi þeirra Árna og Páls var hrundið og Sigurður Björnsson sýknaður. Hinar ástæðulausu og ósannanlegu kærur og ásakanir, svo og hinn harði og órökstuddi dómur þeirra ætti ekki að verða æru hans og virðingu á neinn hátt til tjóns og honum ekki að neinu leyti til útláta. Þeim var gert að greiða Sigurði 300 rd. í málskostnað. 21) Alþb. ísl. IX., bls. 598—99. 22) Alþb. ísl. IX., bls. 598—99. 23) Embedsskrivelser, bls. 500. Atkvæði hæstaréttardóm- aranna í málinu eru prentuð í Embedsskrivelser bls. 602 og áfr. 82 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.