Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 38
lögmaður dró ár frá ári að láta af hendi dómsgerðir í mál- inu. Meðan á þessari bið stóð, ritaði Arni mörg bréf til Sigurðar Jónssonar sýslumanns, Jóns Eyjólfssonar vara- lögmanns og Páls Beyer landfógeta og varaði þá við að láta senda Jón utan til afplánunar refsingarinnar. Enn dróst, að dómsgerðir yrðu afhentar, og sneri Ámi sér loks til konungs, en með konungsbréfi frá 10. júní 171324) var lagt fyrir Gyldenlöve stiftamtmann að útvega dóms- gerðir i máli Jóns. Mál Jóns var dæmt í Hæstarétti 25. júb 1715, og varhann sýknaður af morðákærunni með atkvæðum allra dómenda. Voru þá liðin 31 ár frá því að hann hafði verið dæmdur til dauða. Fór Jón síðan til Islands og er úr sögunni. Næstu tvö þessara firnamála voru galdramál. Voru það mál Ara Pálssonar og Magnúsar Benediktssonar og var mál Ara þeirra miklu umfangsmeira. (Um mál Ara Pálssonar, sjá Embedsskrivelser Nr. 91 og 121). Ari þessi Pálsson hafði verið búsettur í Barðastranda- sýslu. I sömu sveit sýslunnar bjó kona að nafni Þorkatla Snæbjamardóttir. Árið 1675 kenndi hún sóttar, er hún hélt vera af völdum Ara Pálssonar og ákærði hann fyrir að hafa valdið sótt þessari með galdri. Nokkuð dróst, að málið yrði rannsakað, þar sem ráða þurfti fram úr ýmsum rétt- arfarsatriðum og fá úrlausn lögréttu um þau. Þann 5. febrúar 1679 var lolcs málið tekið fyrir á þingi að Hrafns- eyri í Isafjarðarsýslu og staðfesti Þorkatla galdraáburð sinn með eiði. 1 Alþingisdómi þeim, sem síðar var kveðinn upp yfir Ara Pálssyni segir, að áburði hennar hafi komið til styrktar líkindavitnisburðir 7 karla og kvenna með eiði sannaðir.25) Auk ákæru Þorkötlu komu fram á þessu þingi vitnis- ir gegn Ara Pálssyni. 24) Lovs. f. Isl. I., bls. 689. 25) Alþb. ísl. VII., bls. 535. 84 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.