Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 40
ingar áburði Þorkötlu hafi komið líkindavitnisburðir 7 karla og kvenna með eiði sannaðir. Gagnrýna þeir óná- kvæmni þá, sem hér kemur fram. Tveimur dögum siðar, eða 4. júní 1680, var haldið enn eitt þriggja hreppa þing að Fífustöðum um mál Ara Pálssonar. Þar kom fram próf það, sem tekið hafði verið að Hrafnseyri og rakið er hér að framan. Hafa þeir nefnd- ardómarar það eftir dómsmönnum, að þeim virtist próf þetta „ekki svo fullkomlegt eður lögmætt sem þeir kjósa vildu“. Eru síðan tilgreindar ástæður fyrir þeirri skoðun dómenda og lúta þær einkum að tengslum vitna við sak- arábera Ara Pálssonar. Þrátt fyrir þetta, varð niðurstaða dómenda sú, að óhag- fellt væri að mál þetta haldist uppi ár eftir ár „bæði vegna sakaráberans (Þorkötlu) samvizku friunar, sem og vegna Ara sjálfs, sem gjarnan vilji að málið á enda kljáist, þar með kjósi nú sjálfviljuglega og óski, að sér án frekari und- andráttar tvlftareiðar á hendur segist, ef dómurinn ei lög til sjái, að lægra verða megi“. Siðan eru tilfærð jrniis frek- ari rök fyrir því, að dæma megi Ara tylftareið til að sverja fyrir sakargiftir, m. a. þær, að lögmálið ávísi, að tylftar- eiður skuli standa um óbótamál, Alþingisdómur 1679 nefni tylftareiðs undanfæri, að Hrafnseyrarprófið 2. júni 1680 styrki fremur en veiki það, sem áður hafi fram komið og ekki sé unnt að upplýsa málið frekar. Var Ara því dæmdur á hendur tylftareiður með nefnd- arvottum27) og skyldi hann sverja þennan eiðstaf: „að aldrei hafi hann á sinni ævi með göldrum, gjörningum, rúnum, ristingum, signingum, særingum, blóðvökum, dagavali eður kveðskap neinum manni eður skepnu skaða gjört, á hfi eður limum[!] góssi eður eignum, og ei sé hann valdur i veikleika Þorkötlu Snæbjarnardóttur, barns Sig- 27) Nefndarvottar eru þeir menn kallaðir, sem nefndir voru til að sverja, hvort þeir hyggðu aðila eið særan eða ósær- an. Voru þeir tilnefndir áf sýslumanni. 86 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.