Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 43
gift Jóni Jónssyni, en hafði þá verið vinnukona Ara. Segir og í gögnum málsins, að Þuríður hafi stórt áhlaup fengið á þingi þessu, þegar Ari kom nærri og víðar er getið um slílc áhlaup hennar. Gegn þessum framburði Indriða og Þuríðar lagði Ari, sem nú var í böndum, fram vitnisburð 13 manna, er bjuggu í sömu sókn og þau Indriði og Þuríður. Báru þessi 13 vitni það, að þau viti ekki nokkur rök, líkindi eður ástæður í hverra trausti Þuriður Jónsdóttir kunni aðhera Ara galdra áburði um orsök síns veikleika. Þeir vitna og um það, að Þuríður hafi áður veik verið í þess háttar veikleika. Um þennan 13 manna vitnisburð segir í Alþingisdómin- um, að hann fremur styrki en veiki framburð Indriða.29) Ber það væntanlega svo að skilja, að hann sýni, að Ari hafi stundað galdur lengi. Lýsa þeir Árni og Páll gagn- stæðri skoðun sinni og segja, að dómendur hafi skilið framburðinn öðru vísi en til var ætlazt. Sýnist skilningur þeirra nefndarmanna á allan hátt eðlilegri og sá skilningur, sem dómendur hafa, virðist engan veginn laus við hár- togun. Var Þuríði siðan heimilað að staðfesta með eiði, að Ari Pálsson sé að hennar hyggju valdur að hennar veikleika með göldrum. Loks kemur maður að nafni Bjami Guðmundsson fyrir dóm og ber um ónáttúrlegan hita á sér, myrkur fyrii aug- um og dauða eins hunds, item um dauða bróðurbarns síns og sinn eiginn veikleika. Segist Bjarni hyggja Ara hér að valdan og býðst þann sinn grun með eiði að stað- festa. Framburður Bjama er tekinn gildur vegna góðrar kynningar hans, enda voru og nægilegir svardagar fram komnir gegn Ara. Málin stóðu nú þannig eftir öll þessi þinghöld, að Ara hafði ekki tekizt að hreinsa sig með tylftareiði þeim, sem 29) Alþb. ísl. VII., bls. 526. Þar stendur að vitnin séu 15, en í skýrslu Áma og Páls eru þau talin 13. Tímarit lögfræðinga 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.