Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 45
1. Að hann haft og meðhöndlað hafi óleyfilega fjöl kynngiskonst. 2. Að tilreynt hafi með sömu konstum kotruvers. 3. Að vita, hvort ein kvenpersóna væri óspilt mey eður ekki. 4. Að hann fyrir sömu fjölkynngiskonstar meðferð forskuldað hafi eftir Guðs réttferðugum dómi tímanlegt straff, hvert hann og meðtók þann 6. jiilí“, eins og bókun í Alþingisbók lýkur, en þetta var árið 1681. Dómsniðurstaða nefndardómara (Embedsskrivelser Nr. 91) var sú, að líkindi þau, sem fram hefðu komið til Al- þingis árið 1681 væru ekki þess eðlis, að þar fyrir ætti tylftareiður að koma. I annan stað hefði aðeins átt að refsa Ara Pálssyni með útlegð, jafnvel þótt sannprófaður hefði verið þeirri galdrabrúkun, sem hann undir sinn dauða játað hefði. Væri þvi nefndur Alþingisdómur óréttur og ekki á lögum byggður og Ari Pálsson á móti réttum lög- um af lífi tekinn. Sigurður Björnsson ætti því fyrir þennan órétta dóm að hafa forbrotið allt sitt lausagóss til konungs- ins. I vörn sinni fyrir yfirrétti (Embedsskrivelser Nr. 121), fara þeir nefndarmenn mjög hörðum orðum um meðferð máls þessa alla, og hefur þegar verið vikið að ýmsu i um- mælum þeirra. Draga þeir saman skoðanir sínar í eftir- farandi kafla: „Þegar menn nú til samans íhuga þennan dauðadóm og þau fundament, uppá hver hann er byggður, þá mun hann varla kunna afsakaður að verða. Með framanskrifuðu ex- tracti úr héraðs þrósessimum, ásamt því, sem við þar hjá í ýmsum stöðum noterað höfum, meinum við okkur á- nægjanlega sýnt að hafa, af hversu veikum grundvelli þetta mál frá öndverðu risið hefur, og með hvaða mis- smíðum nefndir héraðsprósessar gjörðir eru. Upphöf máls- ins eru nokkrir ráðleysu áburðir úti óvissu án nokkurra eftirtakanlegra skjala eður likinda. Til líkinda brúkast ómerkilegir framburðir ýmissa, sem i sjálfu sér ekkert Tímarit lögfræðinga 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.