Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 46
segja, en takast þó svo sem rök eður ástæður. Sakaráber- amir sjálfir sverja hyggju sína um sannleik þess, er þeir hafa fleiprað etc. Þetta allt, (sem í sjálfu sér einskis var aktandi á móti þeim sakaða) tekst svo fullt, að hann, sem fyrir sök er hafður, skal þar fyrir vinna tylftareið og eiga alla sína velferð undir hyggju fáfróðra manna í þess slags máli, sem af öngvum veraldar manni kunni examínerað að verða, og ekki af honum sjálfum með rökum demon- strerað, að saklaus væri, með því hér var ekki að sýsla um nokkurn þreifanlegan hlut eður verknað, heldur um heim- ugleg mök við vonda anda fyrir utan margt annað, sem x héi’aðsprósessunum kann misséð finnast".32) Gagnrýna þeir og sérstaklega að vitnisburðir þeir, sem komu Ara til stuðnings hafi ekki verið athugaðir sem skyldi, auk þess rita þeir langt mál því til stuðnings að refsing Ara Pálssonar hafi verið allt of þung, þótt sök teldist sönnuð og ekkert hefði verið við meðferð málsins að athuga. Fyrir brot hans hefði átt að koma útlegð. Þá 32) í réttarsögu Alþingis, bls. 303, segir Einar Arnórsson eftirfarandi um sönnunarbyrðina: „Sá, er lét fara fram birt- ingu á stefnu, kröfu eða dómi átti reyndar að sanna það, eins og nú á dögum. Hins vegar var það aðalreglan, að sá, sem fyrir einhverri sök var hafður, hvort sem það var refsisök eða ekki, fékk kost á að sverja fyrir þann verknað, sem málið valt á, nema full sönnun væri fengin um málavöxtu. Jafn vel óstuddur áburður mátti orka því, að manni var gert að vinna eið fyrir hann“. Líkur eru að sjálfsögðu ávallt matsatriði og réttarfarslega hefur að þeirrar tíðar hætti naumast verið mikið við það að athuga, að Ara væri dæmdur tylftareiður. í augum Árna, sem mjög var andvígur allri galdratrú, er framburður Þorkötlu líkindalaus með öllu, á svipaðan hátt og málið horfir við nú- tímamönnum, enda er Árni og uppi síðar, þegar galdratrú er tekin að réna. Hér eru því ekki fyrst og fremst réttarfarsregl- ur, sem á dagskrá eru eða það, hvemig þær eigi að vera, heldur gerólík lífsviðhorf, sem aftur hafa áhrif á það, hvemig reglun- um er beitt. 92 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.