Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 48
prófs þess, er í héraði hafi tekið verið móti Magnúsi Bene- diktssyni, sbr. það, sem i dómi Alþingis sagði, að lögþings- mönnum þætti það próf, sem fram hefði komið, eigi standa svo lögfullum fótum, að Magnús teldist eftir þeim sann- anlega sakaður í galdraverkum,------þó sé honum lögð alvarleg húðláts refsing. Verði dómurinn ekki afsakaður, þótt Magnúsi hafi orðið eiðfall, þ. e. ekki tekizt að sverja fyrir áburð þennan. Var Sigurði lögmanni gert að greiða sekt fyrir dóminn til konungs og var sú niðurstaða studd sömu rökum og í máli Ara Pálssonar, en málið var ekki úr umdæmi Sigurðar Björnssonar, heldur Magnúsar Jóns- sonar eins og fyrra málið. 1 yfirrétti hlaut málið sömu örlög sem mál Ara Pálsson- ar. Því var vísað frá með þeim formála, að það væri ekki úr umdæmi Sigurðar Björnssonar. Fyrir meðferðina á máli Geirnýjar Guðmundsdóttur (Embedsskrivelser Nr. 92), sem átt hafði barn með bróður látins eiginmanns síns og orðið með þvi m. a. brotleg við ákvæði Stóra dóms, en því máli þó lítt framfylgt, voru þeir Sigurður og Gottrúp lögmaður dæmdir í sektir. En því máli var einnig vísað frá yfirréttinum, með þeim rök- um, að það ætti undir prestadóm, en ekki yfirrétt. Niðurstaða þeirra Árna og Páls i málinu út af kaleik og patínu Grundarkirkju í Eyjafirði var sú (Embedsskriv- elser Nr. 93), að lögmaður skyldi skila munum þessum til kirkjunnar bótalaust, enda sé sýnilegt eins og í dóminum sagði, að lögmanninum hafi ekki kunnað grunlaust að vera, að fyrrsagður kaleikur, patína og korpórall tilheyrði Grundarkirkju. Þá var lögmaðirrinn fyrir slíka pant tekju og meðferð á sögðu kirkjufé dæmdur til að greiða 30 rd. til konungs. Þessum dómi var ekki áfrýjað. Að lokum er sú spurning bæði nærtæk og eðlileg, hver árangur hafi orðið af störfum þeirra Árna Magnússonar og Páls Vídalíns á sviði dómsmála og réttarfars, og um leið hvort gagnrými þeirra hafi verið réttmæt eða ekki. 94 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.