Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 50
þessara. Einkum virðist gagnrýnin á meðferð máls Ara Pálssonar hafa við mörg og margvísleg rök að styðjast. Frá nútíma sjónarmiði virðist ekki ofsagt, að upphaf máls þessa hafi verið nokkrir ráðleysuframburðir, eins og þeir Árni og Páll komast að orði, og þar hafi sakaráberar sjálfir verið látnir sverja hyggju sína og fjallað hafi ver- ið um málefni, sem enginn veraldar maður gat sann- að eða afsannað, enda ekki um neina áþreifanlega hluti að ræða. Hér kemur ljóslega fram óbeit Áma á galdratrú og skelfilegum afleiðingum hennar, svo og hvers konar hjá- trú. Hafði Árni raunar sýnt óbeit sína á þessu fyrr, er hann skrifaði um galdramálin i Thisted árið 1699 og varð meðal fyrstu manna í Danmörku til þess að leggja til at- lögu við galdrahjátrúna. Hefur bók Áma um þessi mál verið þýdd á íslenzku. Enda þótt Ari játi á sig galdur fyrir presti þeim, sem bjó hann undir dauðann, sannar það ekki neitt. Hann er einfaldlega niðurbrotinn maður, enda hefur presturinn vafalaust hvatt hann til játningar og sannrar iðrunar, ef það mætti afstýra þeim helvítiskvölum, sem honum væru annars búnar. Em slíkar játningar raunar ekkert nýtt fyr- irbæri í réttarfari. En — með gát verður að fara, þegar lagður er dómur á verk fyrri tíðar manna. Eins og hér stendur á geymir sagan aðeins þann hluta raunvemlegra atburða, sem á hók verður, eða hefur verið festur, og sjaldnast koma þar öll kurl til grafar. Varðar miklu að menn geri sér þessa takmörkun sagnfræðinnar ljósa. Vafalaust hefur nefndardómurunum, Áma og Páli geng- ið til umhyggja fyrir lögum og rétti með dómsmálastörf- um sinum. Þeir hafa viljað að lögum væri framfylgt, hver sem í hlut ætti. En þeir hafa og viljað rétta hlut þeirra sem minni voru máttar gegn ribböldum og ríkismönnum. Sést það glöggt í málunum gegn Gottrúp, máli Hólmfasts Guðmundssonar og raunar einnig máli Ásbjarnar Jóa- 96 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.