Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 51

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 51
kinissonar. Afskipti Áma af máli Jóns Hreggviðssonar sýnir þetta einnig. Réttarfar á Islandi á 18. öld hafði og marga augljósa ágalla, dómar voru einatt óljósir, óendanlegir og lítt rök- studdir, réttaróvissa mikil vegna þess glundroða, hvaða íög giltu á landi hér og átti sá glundroði eftir að fara vax- andi. Embættismenn voru og margir lítt starfi sínu vaxnir, en ofan á þetta bættist mikil drykkjuskaparóöld, ekki sízt meðal embættismanna. En þrátt fyrir allar þessar jákvæðu hliðar á störfum þeirra nefndarmanna, er þar þó einnig önnur hlið, sem skoða ber. Málin, sem þeir dæmdu, voru flest gömul. Þannig var mál Ásbjarnar Jóakimssonar 23 ára, þegar þeir hófu fyrst afskipti af því árið 1704 og afskipti þeirra stóðu í nær áratug, mál Jóns Hreggviðssonar var 20 ára, þegar afskipti þeirra hófust, en 31 árs þegar því lauk; mál Ara Pálssonar 23 ára, þegar byrjað var, en 29 ára þegar því var vísað frá vfirréttinum, en mál Magnúsar Benediktssonar 26 ára þegar byrjað var, en 32 ára þegar því var vísað frá yfir- rétti. Upptaka svo gamalla mála getur orkað tvímælis, svo og að refsa fyrir þau, en fleira kemur hér til: Þegar Sigurður lögmaður Björnsson er dæmdur til em- bættis og búslóðarmissis fyrir meðferð mála þessara, svo og til greiðslu sekta voru liðin 3 ár frá því, að hann hafði fengið lausn frá lögmannsembætti, svo að þessir dómar voru i raun og veru aðeins yfir æru hans. Siðferðilega var það og nokkur afbötun fyrir Sigurð, að málin voru ekki úr hans umdæmi og hann hafði naumast átt þess kost að fylgjast með þeim nema á Alþingi, en gild lagarök mátti færa fyrir því, að þetta hafi honum borið að gera betur en hann virðist hafa gert. Um galdramálin er þess loks að geta, að galdraákærur voru mjög í rénum, þegar dóm- ar þessir voru kveðnir upp, svo að þess vegna má segja að minni þörf hafi verið á en ella að gera eins mikið úr málum þessum og raun bar vitni. Þá má loks minna á Tímarit löqfræðinga 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.