Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Page 60

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Page 60
retssagf0rer, er tekið hafði verkið að sér fyrir advokat Axel Graff, Danmörku, er boðaði for- Allt skipulag þingsins var ágætt og störf þess og fram- kvæmd með miklum myndarbrag. Eiga allir þeir, sem þar áttu hlut að, beztu þökk skilda. Þess skal að lokum getið, að í fjarveru Stefáns J. Stefánssonar ambassadors bauð Gunnar Björnsson konsúll og frú hans hinum íslenzku þátttakendum, kon- um þeirra og nokkrum öðrum íslendingum til veglegs síðdegishófs að heimili þeirra hjóna. Var það ágætur fagnaður á menningarheimili ágætra gestgjafa. Sé þeim þökk fyrir. Th. B. L. BÆKUR Samningar íslands við erlend ríki, sem taldir eru í gildi í árslok 1961 að undanskildum tæknilegum samningum og lánssamningum. Helgi P. Briem bjó undir prentun. Útgefandi: Utanríkisráðuneyti íslands. Reykjavík 1963. Hér er um mikla hók að ræða i tveim stórum bind- um. 1 fyrra bindi eru alþjóðasamningar og samningar við fleiri ríki en eitt, en í síðara bindi eru samningar við einstök ríki. Bókin er i Stjórnartiðinda broti. Sam- tals er ritið 1436 bls. I síðara bindi eru efnisskrár um hvort bindi um sig, en auk þess skrár um: Efnisflokka, atriðisorð, aldursröð samninga, um birtingu samning- anna, skammstafanir og loks heiti samninga á ensku. Það hefur lengi verið mikið vafamál, hverjir milli- ríkjasamningar hafa verið í gildi fyrir ísland. En sú spurning kom fram með sérstökum þunga er sambands- 106 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.