Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 61
Ipgin 1918 fengu gildi, því að í 7. gr. var svohljóðandi ákvæði: „Samningar þeir, sem þegar eru gerðir milli Danmerkur og annarra ríkja og birtir og Island varða, gilda og þar.“ Hér varð því efni til að gera hreint á þessu sviði, en það dróst nokkuð úr hömlu. Af hálfu utanrikisráðuneytisins var þó áður langt liði hafizt handa um nokkra undirbúningsvinnu og önnuðust hana m. a. þeir Sveinn Björnsson, síðar forseti íslands, og Hans G. Andersen ambassador. Hér var um mikið starf að ræða og gekk hægt, enda verkið í hendi störfum hlað- inna manna. Verulegur skriður komst á málið er dr. Helga P. Briem ambassador var falið verkið á árinu 1960, en hann hófst handa vorið 1961. Hér að framan var getið 7. gr. sambandslaganna. Sam- kvæmt henni sömdu ísland og Danmörk svo með sér að samningar, sem ísland vörðuðu og birtir hefðu verið, skyldu gilda fyrir ísland. Hér var auðvitað verið að ákveða réttarstöðu íslands og Danmerkur hvors gagn- vart öðru á þessu sviði, eins og dr. Helgi bendir á i for- mála. Ekki var þó allt Ijóst og ýmislegt þarf því skýr- inga við t. d. hvað felst í orðunum „sem Island varða.“ Sama er um orðin „og birtir“. Spurningin er þar t. d. hvar birtir og hvenær birtir. Gagnvart öðrum ríkjum var málið í rauninni óleyst. Danmörk hafði óumdeilt farið með utanríkismál íslands og Island í raun verið hluti hins danska ríkis. Hvorki ísland né Danmörk gat því losað Island undan samningum, sem gerðir höfðu verið við önnur ríki og bindandi voru fvrir danska ríkið. I því sambandi skar það ekki úr, hvort samningur var birtur eða ekki. Hvort aðgerðarleysi ríkja, sem fengu tilkynningu um fullveldisviðurkenninguna skiptir máli í þessu sambandi verður ekki rætt hér. Þá hlaut það og að vera skýringaratriði gagnvart öðrum ríkjum hverjir þeir samningar voru, sem ísland vörðuðu. Orðalag 7. gr. Sambandsl. kveður á um hverjir samn- ingar skyldu gilda. Þar var því óleyst mál hverja samn- Tímarit lögfræðinga 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.