Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 10
veru.x) 1 lögmannsdómi, sem gekk árið 1505, um sýslu- mannsstarf, er frá\’iking sýslumanns meðal annars byggð á þeirri sök, að sýslumaður hafi hvorki haft bú né heimili í sýslu sinni. 2) 1 bréfi konungs frá 1657 er beinlínis á- kveðið, að hver sýslumaður skuli eiga heimili í sinni sýslu. 3) Sama kemur fram í konungsbréfi 1692 4) og í konungsúrskurði frá 1727.5) Með konungsbréfi frá 1668 var sýslumanni leyft að búa á sínum eigin garði, þar hann svo nærri sýslu liggur.6) I dómum, sem sýslumenn nefndu menn í, er viðast svo að orði kveðið, að dómendur hafi verið í dóm nefndir af þessum eða hinum sýslumanni, sem j>á hafi haft sýslu eða konungssýslu í þessu eða hinu þing- inu eða sýslunni.7) 1 Jb. III,s standa m. a. þessi orð: „Þótt fleiri séu sýslu- menn í fjórðungi en einn“. Þetta virðist gefa í skyn þá reglu, að einn sýslumaður skyldi jafnan vera í hverjum fjórðungi. Eftir jjessu hefðu ])á umdæmi sýslumanna jafn- an átt að vera fjórðungarnir. Dæmi eru líka til um það, að svo hafi stundum verið. I lögmannsannál 1293 segir: „Skipaður Pétri af Eiði, norrænum manni, allur Norð- lendingafjórðungur“.8) I sama annál 1296 segir: ..Item skipaður Norðlendingafjórðungur Guðmundi skáld- stykli“. °) Ennfremur 1301: „Þá kom út herra Álfur úr Króki. Honum voru skipaðir tveir fjórðungar, Norðlend- ingafjórðungur og Austfii'ðingafjórðungur.“ 10) Frá því er sagt í Hólaannálum 1273, að konungur hafi fengið þeim 1) í. F. II, 765. 2) í. F. VII. 753. 3) Lovs. f. ísl. I, 252. 4) Lovs. f. ísl. I, 502. 5) Lovs. f. ísl. II, 65. 6) A. í, VII, 125 og 126. 7) Sjá t. d. í. F. V, 229, 637, VI, 101, 305, 313, 679, VII. 350, VIII, 107, 347, IX. 213, 344 og X, 671, 521. 8) Annálar G. J. bls. 96—97. 9) Annálar G. J. bls. 97. 10) Annálar G. J. bls. 100, 4 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.