Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 13
að skipa sýslumenn. 1 Alþingisdómi frá 1540 er talað um óveittar sýslur, sem skuli vera í vernd lögmanns þar til löglegur hirðstjóri kemur, sem settur sé af konungi.x) 1 bréfi sínu til hirðstjóra 1545, segir biskup, að gott væri, að hann flýtti sér ekki að veita sýslur. -) 1 konungsbréfi frá 1552 segir, að hirðstjóri hafi fullt vald til að skipa aðra góða sýslumenn.1 2 3) Árið 1633 íelur konungur lénsmanni að skipa sýslumann í Vestmannaeyjum.4) 1 fornbréfa- safninu eru nokkur skipunarbréf sýslumanna, útgefin af hirðstjórum (1482, 1485, 1490, 1525, 1539 o. fl.).5 6) 1 skipan hirðstjóra frá 1501 segir m. a. svo, að lögmenn hafi vald yfir þeim sýslumönnum, sem ekki gera lög og rétt, eða deyja kunna, og setja þá af og skikka aðra góða menn í staðinn.G) Til eru skipunarbréf sýslumanna, sem lögmenn gáfu út frá árunum 1509 og 1521.7) 1 þessu sam- handi kemur til athugunar áður nefndur Alþingisdómur frá 1540, sem mælir svo fyrir, að óveittar sýslur skuli vera í vernd lögmanns þar til löglegur hirðstjóri kemur. Að líkindum hefur vald lögmanna til þess að skipa sýslu- menn verið takmarkað við fjarveru hirðstjóra eða önnur forföll hans. Stundum liöfðu biskupar veitingavaldið. ögmundi bisk- upi í Skálholti var t. d. fengið vald til að veita sýslur í sínu biskujjsdæmi. Samkvæmt því skipaði hann sýslu- mann i Rangárvallasýslu árið 1534 8 9) og aftur árið 1536. ° ) Sennilega hafði Jón biskup Arason á Hólum einnig vald til að skipa sýslumenn í sínu biskupsdæmi.10) 1) í. F. X, 534—536. 2) í. F. XI, 411. 3) í. F. XII, 362, sbr. og Lovs. f. Isl. I, 171. 4) Lovs. f. Isl. I, 217. 5) í. F. VI., 447, 545, 717, IX, 266, X, 449. 6) í. F. IX, 46, sbr. VII, 734 og X, 465. 7) í. F. VIII, 273, 296, 831. 8) í. F. IX, 707, sbr. 736. 9) í. F. X, 74 og 340. 10) í. F. IX, 736. Tímarit lögfræðinga 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.