Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 22
I. Störf, sem frábrugðir eru störfum sýslumanna nú á tímurn. Hér er aðallega um að ræða störf í sambandi við öxar- árþingið. 1. Seta á Alþingi. Sýslumenn voru skyldir til að mæta á Alþingi. 1 Jb. I, 2 segir, að valdsmenn allir og sóknarmenn þeirra séu skyldir að koma til lögþingis eða skilríkir umboðsmenn þeirra. Ef þeir mættu ekki að forfallalausu, varðaði það þriggja marka sekt. Um skyldu til að sækja Alþingi má minna á réttarbót 1313. Ostatollur til Viðeyjarklausturs var samþykktur fyrir 1280 af sýslumönnum og lögmönnum og lögréttumönn- um á Alþingi.1 2) Á árinu 1480 er getið sýslumanna og lög- réttumanna á Alþingi.3) 1 dómi, sem gekk á Alþingi árið 1511 er skírskotað til þess, sem sýslumenn og lögréttu- menn samþykkja á Alþingi, sem lögum eiga að ráða.4) A Alþingi, gekk dómur árið 1579, sem meðal annars segir, að valdsmenn allir og sóknarmenn þeirra séu skyldir að koma til þings að viðlagðri þriggja marka sekt,5) sbr. Jb. J, 2. Af svari lögmanna á Alþingi árið 1637, við fyrirspurn um það, hvort sýslumenn væru skyldir að sækja lögþing- ið, má sjá, að svo hafi verið, sbr. orðin „— forsóma þing að sækja“.6) I konungsbréfi frá 1650, sem birt var á Al- þingi, segir m. a., að allir sýslumenn skuli, samkvæmt lögum og venju koma til þings á réttum tíma, nema lög- leg forföll banni. 7) Á Alþingi þetta sama ár befalaði of- urstinn, að allir sýslumenn skvldu koma til Alþingis per- sónulega, utan sérlegar nauðsynjar hindruðu og lagði við 1) í. F. II, 387. 2) í. F. II, 195. 3) í. F. VI, 283. 4) í. F. VIII, 356. 5) A. í. I, 384. 6) A. í. V, 510. 7) A. í. VI, 263. 16 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.