Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 32
eftir gömlum dómum, sem þrjózkast.J) 'Samþykkt var gcrð á Alþingi 1404 um það, að karlar eða konur, sem ráða sig í vist hjá tveimur eða þremur eða fleirum séu réttfangaðir af sýslumanni undir þvílíka refsing, sem dómur dæmir.1 2) 1 gömlum Alþingisdómi frá þvi um 1290 voru þeir karlar og konur, sem ei vilddu vinna dæmd til sjö keyrishögga af sýslumanni. 3) Samkvæmt dómi um skipsstrand, sem gekk á Egils- stöðum árið 1595 var skip, sem strandaði í Stöðvarfirði og tilheyrandi góss, dæmt i vernd og forsvar, vald og varö- veitingu sýslumanns.4) Alþingisdómur, sem gekk um strand þetta virðist vísa meðferð sýslumanns á málinu samkvæmt fyrra dómi að Egilsstöðum undir náð og ónáð konungs.5 6) Samkvæmt konungsbréfi um vogrek frá 1595 áttu sýslu- menn að hafa eftirlit með vogrekum. G) Sýslumenn skyldu lýsa vogrekum á héraðsþingum og Alþingi og ef eigandi ekki gaf sig fram innan árs og dags, selja þau á uppboði. 7) 1 Alþingisbókum Islands má viða sjá, að vogrekum var lýst á Alþingi af sýslumönnum.s) 1 tilskipun konungs frá 1622 er gert ráð fyrir því, að sýslumenn eigi að „administrere og betjene Retten“8 9) 2. Dómstörf. Elztu ákvæði um störf sýslumanna munu vera í Rétl- arbót frá 1280. Þar er talað um rétt rannsak heima til sýslumanns og kæru til sýslumanns, og að sýslumaður nefni menn til dóma.10) Eftir vitnum og gögnum skal hvert 1) A. í. IV, 514. 2) í. F. III, 691—695. 3) í. F. II, 270. 4) A. í. III, 8. 5) A. í. III, 9—10. 6) A. í. III, 50—52. 7) A. í. IX, 491. 8) Sjá t. d. A. í. IX, 495. 9) Lovs. f. Isl. I, 209—210 10) í. F. II, 205—206. 26 Timarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.