Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Side 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Side 32
eftir gömlum dómum, sem þrjózkast.J) 'Samþykkt var gcrð á Alþingi 1404 um það, að karlar eða konur, sem ráða sig í vist hjá tveimur eða þremur eða fleirum séu réttfangaðir af sýslumanni undir þvílíka refsing, sem dómur dæmir.1 2) 1 gömlum Alþingisdómi frá þvi um 1290 voru þeir karlar og konur, sem ei vilddu vinna dæmd til sjö keyrishögga af sýslumanni. 3) Samkvæmt dómi um skipsstrand, sem gekk á Egils- stöðum árið 1595 var skip, sem strandaði í Stöðvarfirði og tilheyrandi góss, dæmt i vernd og forsvar, vald og varö- veitingu sýslumanns.4) Alþingisdómur, sem gekk um strand þetta virðist vísa meðferð sýslumanns á málinu samkvæmt fyrra dómi að Egilsstöðum undir náð og ónáð konungs.5 6) Samkvæmt konungsbréfi um vogrek frá 1595 áttu sýslu- menn að hafa eftirlit með vogrekum. G) Sýslumenn skyldu lýsa vogrekum á héraðsþingum og Alþingi og ef eigandi ekki gaf sig fram innan árs og dags, selja þau á uppboði. 7) 1 Alþingisbókum Islands má viða sjá, að vogrekum var lýst á Alþingi af sýslumönnum.s) 1 tilskipun konungs frá 1622 er gert ráð fyrir því, að sýslumenn eigi að „administrere og betjene Retten“8 9) 2. Dómstörf. Elztu ákvæði um störf sýslumanna munu vera í Rétl- arbót frá 1280. Þar er talað um rétt rannsak heima til sýslumanns og kæru til sýslumanns, og að sýslumaður nefni menn til dóma.10) Eftir vitnum og gögnum skal hvert 1) A. í. IV, 514. 2) í. F. III, 691—695. 3) í. F. II, 270. 4) A. í. III, 8. 5) A. í. III, 9—10. 6) A. í. III, 50—52. 7) A. í. IX, 491. 8) Sjá t. d. A. í. IX, 495. 9) Lovs. f. Isl. I, 209—210 10) í. F. II, 205—206. 26 Timarit lögfrœðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.