Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 37
inn fyrir sýslumanni. Með Alþingisdómi 1584 var manni dæmdur tylftareiður, sem unninn skyldi fvrir sýslu- manni.J) Annar Alþingisdómur frá 1587 fjallar einnig um slíka eiðvinningu fyrir sýslumanni.1 2) Lögtekinn var dómur sýslumanns á Alþingi 1595, þar sem m. a. er dæmd- ur sjöttareiður fyrir valdsmanni.3) 1 dómi frá 1428 er gert ráð fyrir eiði, sem vinna skuli fyrir sýslumanni.4) 1 dómi frá 1465 er mál látið velta á eiði fyrir lögmanni eða sýslumanni.5 6) Samkvæmt dómi frá 1498 er mál látið velta á sjöttareiði unnum fyrir sýslumanni.c) Mörg fleiri dæmi mætti nefna, sem staðfesta það að slíkir aðildareið- ar hafa verið unnir fyrir sýslumönnum. Sýslumenn skyldu annast fullnustu refsidóma. 1 Jb. IV,m segir, að sýslumaður skuli taka afbrotamann og færa hann á þing, en bændur eru skyldir að dæma hann eftir lögum á þingi, en sýslumaður að láfa refsa honum. I Jb. IV,- er gert ráð fyrir, að sýslumaður fái mann lil að refsa manni, eftir þingmannadómi. Ymsir dómar hafa gengið, sem sýna, að sýslumenn önnuðust framkvæmd refsingar, eða báru ábyrgð á framkvæmd hennar. Samkvæmt Alþingisdómi 1593 átti að bandtaka hjón, sem ráðstöfuðu börnum sínum ólöglega á hrepp, færa þau sýslumanni undir refsing, sem voru átta vandarhögg út- deild hvoru hjónanna.7) I öðrum Alþingisdómi frá 1594, um gripdeild, er sýslumaður skyldaður með tilstyrk sinna sveitarmanna að leggja á refsingu, sem var 12—24 keyris- högg.8) 1 prestastefnusamþvkkt frá 1592, er gert ráð fyr- 1) Sjá A. í. II, 48. 2) A. í. II, 103. 3) A. f. III, 31. 4) í. F. IV, 356. 5) 1 F. V. 453. 6) í. F. VII, 391. 7) A. í. II, 392. 8) A. f. II, 434, 436. Timarit lögfræðinga 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.