Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Qupperneq 52
I öðru lagi af því að amerísk lögfræði hefur mjög orðið fyrir áhrifum af hinum húmanísku hreyfingum, svo sem siðaskiptunum og stjórnarbyltingunni í Frakklandi og þeini heimspekikenningum, er voru aflvaki þessara hreyf- inga. 1 þriðja lagi af því að ýmsir amerískir lögfræðingar, stjórnmálamenn og heimspekingar aðhylltust hina húm- anísku hreyfingu og lögðu sjálfir svo drjúgan skerf til þróunar hennar að starfsemi þeirx-a og rit höfðu áhrif á alhliða þróun og stefnu lögfræðinnar að nokkru leyti með eins konar úrvali. Aðalatriðið er að sjálfsögðu, að amerísk lögfræði hef- ur verið félagsfræðilegs eðlis lengur en margir lögfræð- ingar eru fúsir að viðurkenna. Þeir, sem hafa kynnt sér lagakerfi vort, hafa vitnað til dómasafna og hent á hin mörgu dæmi þess, að bókstafur laganna hefur orðið að vikja fyrir hreinni réttlætiskennd. Með öðrum orðum — harla fátt getur talizt raunveruleg nýjung i hugmynda- kerfi mannréttindalöggjafarinnar, eins og vér i Banda- rikjunum beitum því orði. Þetta á sér rætur í upphafi löggjafarsögu vorrar, og tiltekin mannréttindi, raunar lagaleg undirstaða allra mannréttinda, eru upptalin i þeim skjölum, sem eru undirstaða þessa alls ■—- Frelsisyfirlýs- ingunni og Stjórnarskránni. Þau skjöl eiga sér og rætur langt fram í tímanum til kenninga skólaspekinnar -— John Lockes, David Humes og Descartes, og. síðan áfram til Magna Charta. Erfitt væri að benda á ákveðnari stjórnarmið til að móta mannleg samskipti en þau, sem fólgin eru í þessum tveim skjölum. 1 Frelsisyfirlýsingunni segir afdráttarlaust að ríkisstjórn vor hafi verið stofnuð í þeim tilgangi að tryggja fólkinu réttinn — lögvarinn rétt, cf menn vilja orða það svo — til að lifa, til að njóta frelsis og til að leitast við að öðlasl persónulega hamingju. Og til efnda á þessu njótum vér enn augljósari lagaréttar, scm kemur fram í sfjórnar- 46 Tímarit lögfræðingu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.