Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Qupperneq 54
löggjöf sett. Margt má hér rekja til tíma borgarastyrjald- arinnar á árunum 1861—’65, til lausnartilskipunar Lin- colns forseta og til úrskurða hæstaréttar vors, er hann fjallaði um löggjöf, sem fylgdi í kjölfar stríðsins. Lítum á þetta sem snöggvast sem baksvið, svo og til að skýra nokkra úrskurði dómstóla vorra, er hafa haft áhrif á náttúrurétt um heim allan. Eftir horgarastyrjöldina samþykkti þjóðþingið af til- finningasemi er styrjöldin hafði skapað margvísleg lög, sem lögðu auðmýkjandi viðurlög á Suðurríkin. Lög þessi veittu svertingjum sem slíkum forréttindi og aðstöðu, sem þeir voru ekki hæfir til að njóta. Lögin reyndusl ósvikin „geðj)ótta“-löggjöf, án lagalegrar eða siðferðilegr- ar undirstöðu, ógerningur var að heita þeim og þau vöktu mikla gremju um öll Suðurríkin. Reyndin varð sú að þau voru virt að vettugi og Suðurríkjamenn tóku málin i sínar hendur hægt og hljóðalaust. Árangurinn varð hörmulegur fyrir svertingja, þeir voru sviftir kosningarétti og kjörgengi, svo og rétti til opin- berra emhætta og setu í kviðdómum. Með því að leitast við að refsa hinum hvítu íbúum 'Suðurríkjanna fyrir sök á borgarastyrjöldinni, tókst Norðurríkjunum einungis að vekja svo mikla almenna gremju, að svertingjar urðu ])eir, sem raunverulega urðu að þola þjáningar. Óum- flýjanlegur árangur þessa varð sá, að megn tortryggni vaknaði milli kynþátta í Suðurríkjunum. Þetta ástand hélzt í Suðurríkjunum fram til síðustu aldamóta. Lítið var gert til að létta og bæta hlutskipti svertingja þar, einkum af því að hinir hvitu Suðurríkja- búar voru önnum kafnir við tilraunir til að rétta úr kútn- um eftir lamandi áhrif borgarastyrjaldarinnar og endur- reisn efnahagskerfis er hafði verið nær þvi lagt í rústir með innrásinni i þann hluta landsins. Um síðustu aldamót fóru þó ýmsir fræðslufrömuðir og hagfræðingar í Suðurríkjunum að gera alvarlegar til- raunir til að hæta hlutskipti svertingja. Miklu var raun- 48 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.