Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 66
ar vélar og samkvæmt upplýsingum innfh'tjanda sé stefnufjárhæðin jafnhá heildsöluverði slílcra véla. Stefndi mótmælti öllum kröfum stefnanda sem fyrnd- um og skírskotaði til 1. tl. 3. gr. laga nr. 14/1905. Hins vegar neitaði hann ekki að afhending vélarinnar ásamt fylgihlutum hafi átt sér stað eins og stefnandi hélt fram. Dómurinn leit svo á, að hér hefði verið um lán til eignar að ræða og um kröfu stefnanda á hendur stefnda gilti 10 ára fyrningarfrestur sbr. 2. tl. 4. gr. laga nr. 14/1905. Var því fallizt á kröfur stefnanda A og B dæmd- til að greiða hina umstefndu fjárhæð ásamt vöxtum og kostnaði. Dómur Bþ. B. 28. september 1957. Skaðabætur vegna vanefnda á samningi. 1 máli, sem J og V höfðuðu gegn þeim Á og S til greiðslu skaðabóta að fjárhæð kr. 40.000.00 ásamt vöxtum og kostnaði voru málavextir þeir, að stefndu gerðu kaupsamning við stefnanda V um hús nokkurt hér í borg. Gerðu aðilar með sér samning um það, að stefn- endur áttu að greiða strax kr. 50 þús. og 150 þús. í þrem afborgunum í fyrsta sinn 15. des. 1955 og í siðasta sinn i maí 1956. 1 þeim mánuði skvldu stefnendur gefa úl skuldabréf og fá afsal. Stefndu greiddu aðeins kr. 27 þús. þann 15. des. 1955 og mismuninn kr. 23 þús. ekki fyrr en 25. jan. 1956, en þá höfðu stefndu höfðað mál á hend- ur stefnendum til greiðslu á öllum eftirstöðvum kaup- verðsins. Með makaskiptasamningi dags. 29. maí 1956 lofuðu stefnendur að selja Á nokkrum umrædda eign og skuld- hundu stefnendur sig til að láta Á þessum afsal í té fyrir 1. júlí 1956 en greiða ella kr 40 þús. í skaðabætur. 1 hréfi dags. 11. júní 1956 tjáðu stefnendur stefndu, að þeir vildu greiða það sem eftir stóð af kaupverðinu kr. 137.345.86 og setja bankatryggingu kr. 10 þús. fyrir máls- kostnaði. Drepið var á það í þessu hréfi, að á stefnend- 60 Tímaril lögfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.