Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 29
þætti slíks dóms. Er beint ákvæði um það í dönsku hgl. Hér á landi er þetta túlkað í framkvæmd með sama hætti og að réttu lagi. Dómvenjur hafa ekki náð að mótast til hlítar um beitingu úrræðis þessa enn sem komið er. Úrræðinu er ætlað að vera einskonar brú milli skilorðsdóma í upprunalegri mynd og refsivistar og er ætlað að draga úr henni. Því hefir einkum verið beitt hér á landi, þegar varhugavert þykir að beita skilorðsdómi vegna eðlis brots eða haga sakbornings, en rök þykja þó mæla með því, að nokkur linkind sé sýnd. Verður þetta þá einskonar millileið, jafnvægisleið. Slíkt úrræði getur og m. a. komið til greina, þegar dæmt er um fleiri brot en eitt, og svo hagar til, að eitt eða nokkur þeirra eru þesskonar, að skv. dómvenjum er ekki líklegt að dæmt verði skilorðsbundið fyrir það eða þau sérstætt, en gagnstæðu máli gegnir hins vegar með eitt eða fleiri þeirra. Sbr. t. d. atlögu að opinberum starfsmanni og fjárdrátt opinbers starfsmanns annars vegar og þjófnað hins vegar, enda kæmu þessi brot til dóms í einu og sama máli. Raunar hefir alloft verið dæmt skilorðsbundið full- um fetum, þegar t. d. saman lendir ölvunarakstri og nytjastuldi, sbr. t. d. hrd. XLI:202, 494, XLVI:45, XLVIII:287, 1143, sbr. og LIII: 1208 (samþættur dómur), en sárasjaldan hafa menn hlotið skilorðs- dóm fyrir ölvunarakstur einstæðan, sbr. þó XLVI:594. Hafa menn oft bent á, að hér komi fram nokkur skekkja. Út af fyrir sig er unnt að lagfæra slíkt, ef mönnum sýnist svo, með úrræði 57. gr. a. Uppruna- lega var á það bent, að slíkt úrræði gæti átt við um skamma refsivist þar sem reynslulausn kæmi ekki til greina vegna ákvæða um lágmarks- afplánun, en þau rök hafa ekki jafn mikið gildi og áður végna breyttra ákvæða um reynslulausn og sumpart breyttrar framkvæmdar hennar (sbr. m. a. þá túlkun á 2. mgr. 40. gr., að lágmarksafplánun skv. 1. gr. eigi ekki við, þegar 2. mgr. er beitt, en sú lögskýring er í samræmi við viðhorfin, er búa að baki 2. mgr.). I 57. gr. a ségir, að unnt sé að dæma óskilorðsbundna varðhalds- refsingu, en skilorðsbundna fangelsisvist, þótt varðhald liggi ekki við broti, og að sínu leyti má dæma fésekt óskilorðsbundna í tengslum við skilorðsbundna refsivist, þótt fésekt liggi ekki við broti eða brotum, sem dæmt er út af. Var þetta að nokkru rýmkun frá því, sem sagði í 4. mgr. 57. gr. hgl. Verður hámark fésektar þá svo sem segir í 50. gr. hgl., sbr. lög 75/1982, 1. gr., en hámark óskilorðsbundins varðhalds er 3 mánuðii', sbr. orðið refsivist í upphafi 57. gr. a. Við ákvæðum um skilorðstíma er ekki hróflað með 57. gr. a hgh, og eigi heldur við almennum eða sérgreindum skilyrðum, er tengjast skil- orðsdómi. Um skilorðsrof almennt hafa verið settar nýjar reglur með 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.