Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 61
lindir hafsbotnsins innan yfirráðasvæðis Islands og er þá sérstaklega höfð í huga nýting allskonar kolvetna, eða gas og olíur, eins og venju- lega er sagt. II. 1. Rétt er að víkja hér fyrst að lögum nr. 17, 1. apríl 1969 um yfir- ráðarétt íslenska ríkisins yfir landgrunninu umhverfis ísland. Þar seg- ir, að íslenska ríkið eigi fullan og óskoraðan yfirráðarétt yfir landgrunni Islands að því er tekur til rannsóknar á auðæfum landgrunnsins, vinnslu og nýtingu þeirra. öll slík auðæfi séu eign íslenska ríkisins og íslensk lög gildi um þau að einu og öllu. Tekið er fram, að þessi ákvæði taki til allra jarðefna, fastra, fljótandi eða loftkenndra er finnast kunni í íslenska landgrunninu. Þá segir í 3. gr., að íslenska landgrunnið telj- ist í merkingu laganna ná svo langt út frá ströndum landsins, sem unnt reynist að nýta þessi auðæfi og að landgrunn eyja, sem utan landhelgi liggja, skuli mörkuð á sama hátt. Lög nr. 17/1969 voru felld úr gildi með lögum nr. 41 1. júní 1979 um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn. 1 fyrsta kafla laga þessara er gerð grein fyrir landhelgi fslands, en hún afmarkast af línu sem alls staðar er 12 sjómílur frá grunnlínu, sem drégin er milli ákveðinna staða sem greindir eru í lögunum. Samkvæmt 2. gr. nær fullveldisréttur fslands til landhelginnar, hafsbotnsins innan hennar og loftrýmisins yfir henni, en um fram- kvæmd fullveldisréttarins fer að íslenskum lögum og ákvæðum alþjóða- laga. í grein þessari skýrir Benedikt Sigurjónsson fyrrv. hæstaréttardómari hugtakið auðlindarétt. Síðan víkur hann að ýmsu úr íslenskum auð- lindarétti: lögum nr. 17/1969 um yfirráð ríkis- ins á landgrunninu, samkomulaginu um svæð- ið milli íslands og Jan Mayen og hafréttarsátt- mála Sameinuðu þjóðanna frá 1982. Þá segir hann frá rannsóknum á hafsbotninum við ís- land. í lok greinarinnar drepur höfundur á nokk- ur atriði lögfræðilegs eðlis, sem huga þarf að, ef hafin verður vinnsla efna á hafsbotninum við landið. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.