Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 56
VIII. 5. E. Sýkna af ákæru fyrir brot á 217. gr., 218. og 219. gr. 217. gr. Ósannað að ákærði hafi valdið áverka, sýkna 1974/555, 1982/1167 Ósannað, að maður hafi orðið valdur að líkamsmeiðingu með ásetn- ingsverki, sýkna 1968/876 (920) 218. gr. Ökklabrot, góðlátleg átök, ekki sannað saknæmt atferli, sýkna 1967/806 Fótbrot mátti rekja til þess, að menn rákust á, ekki sannað sak- næmt atferli, sýkna 1968/440 (bótamál) ökklabrot, sköddun á liðböndum, dyravörður var ákærður, ekki sannað að hann hafi orðið offari í starfi, sýkna 1965/873 219. gr. Ákærða varð ekki gefin refsiverð sök á líkamsmeiðingu, sýkna 1982/1149, 1962/46. Ath. og sýkna af broti á 215. gr. 1978/1113 Sýkna af ákæru fyrir brot á 219. gr., sakfellt fyrir brot á 1. mgr. 220. gr. og 215. gr. 1979/193 IX. NOKKUR ORÐ UM VIÐFANGSEFNI ER LEITA Á VH) ENDURSKOÐUN HEGNINGARLAGA Á NÆSTUNNI. Hér skal nú minnt á nokkur atriði, sem til athugunar eru að mínu mati við vinnubrögð að endurskoðun hegningarlaga. IX. A. I I. kafla alm. hgl. eða í tengslum við hann þarf að endur- skoða ákvæði um refsilögsögu ísl. ríkisins (tolllögsögu o. fl.) að því er varðar hugtakið landhelgi. Athuga þarf 9. gr. IX. B. Vel sýnist koma til greina að láta 20. og 22. gr. hgl. ná beint til brota skv. sérrefsilögum nema ákvæði slíkra laga láti ann- ars getið, og yrðu þá orðin „í“ eða „samkvæmt þessum lögum“ í 20. og 22. gr. afnumin. Ákvæðum þessum hefur alloft verið beitt með lögjöfnun um brot skv. sérrefsilögum, sbr. t. d. hrd. XXVIII :661, 663, XLIII:345, XXXVII :772 og ísl. dómaskrár, III, bls. 18. IX. C. Ákvæðin um reynslulausn þarf að endurskoða í því skyni að stytta lágmarkstíma afplánunar (3 mánaða lágmarkið), svo sem gert hefir verið víða á Norðurlöndum og enn fremur þarf að sam- 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.