Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 70
um að könnunin yrði framkvæmd á öruggan og ábyrgan hátt með til- liti til þeirra nauðsynja, sem eru á verndun lifandi auðæfa hafsins og vernd og viðhald sjávarríkisins, og skyldi hann fresta mælingum, ef hætta væri á að hann myndi valda truflun á veiðum eða hafa í för með sér röskun á hrygningarsvæðum eða fiskistofnum. Þá segir, að leyfishafinn skuli í samræmi við íslensk lög bera ábyrgð á og greiða bætur fyrir hvert það tjón sem verða kunni af hans völdum á skipum eða veiðarfærum meðan á mælingum stendur. Leyfishafi greiddi nokk- urt leyfisgjald og auk þess smágjald fyrir hvert ár, sem gögnin voru trúnaðarmál. Leyfi þetta skyldi gilda til 31. desember 1978 og falla þá úr gildi. Mælingar fóru fram í nóvember og desember 1978. íslenskir sér- fræðingar voru um borð í skipinu meðan á mælingum stóð og tóku þátt í úrvinnslu gagna. Hið erlenda fyrirtæki afhenti iðnaðarráðuneyt- inu eintak af öllum gögnum og niðurstöðum könnunarinnar og eru þau nú í vörslum Orkustofnunar. 1 könnuninni var mæld þykkt setlága á sjávarbotninum norðan við landið á fjórum mælilínum samanlagt að lengd 857 kílómetrar. Þrjár línur lágu út frá ströndinni en sú fjórða hornrétt á þær við brún landgrunnsins. í einni mælingarlínunni kom fram setlaga-lægð um 200 km löng og með hámarksþykkt setlaga um 4 þúsund metra, en sjávardýpi er þar hvergi meira en 400 metrar. Flatey á Skjálfanda liggur í umræddum setlagadal. Hið erlenda fyi’irtæki kostaði rannsókn þessa að öllu leyti. Það mun hafa selt nokkrum erlendum fyrirtækj um niðurstöður rannsókna sinna. 4. Rannsóknir jarðfræðiriga og jarðeðlisfræðinga svo og upplýsingar þær sem fengust með mælingum þeim er framkvæmdar voru á vegum Western Geophysical & Co. árið 1978 bentu til þess að allþykk setlaga- dæld væri frá Skjálfanda og til mynnis Eyjafjarðar. Ennfremur var ljóst, að Flatey á Skjálfanda var á þessu svæði og því valinn vettvang- ur fyrir rannsóknarboranir. NHH lagði til að gerðar yrðu rannsóknar- boranir í Flatey. Á árinu 1982 varð þetta að raunveruleika, þannig, að fé fékkst til að bora eina tilraunaborholu. Orkustofnun hafði með hönd- um framkvæmd verksins, en Jarðboranir ríkisins tóku að sér að bora. 1 september og októbermánuði 1982 var boruð þarna í Flatey 554 metra djúp rannsóknahola. Var þetta kjarnahola, þ. e. a. s. samfelldur kjarni náðist úr holunni. Setlög voru ríkjandi í kjarnanum og var talið að þau væru eldri en 0.7 milljón ára gömul en yrigri en 2ja milljón ára og virtust vera ísaldarmyndanir. Borun þessi staðfesti þær ályktanir sem 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.