Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 35
hans, sbr. t. d. hrd. LIII:363, 485, 590 og LIV:188. Þegar skilorðs- dómur er staðfestur í Hæstarétti er tíðast einnig staðfest upphaf skil- orðstíma skv. héraðsdómi, en alloft er þó mæltur nýr upphafstími sbr. t. d. hrd. XXXV :1, XXXVII :405, 440, 494, XXXVIII :496, LI:1831 LII:581, LII:1175, XLV:1018, XLVI:594, XLVIIL287, XLIV:690, XLIIL851. Getur það skipt verulegu máli, hvor leiðin er farin, sbr. hrd. LIL1175. V. 7. Gæsluvarðhald og skilorðsdómar. Þegar maður hefir sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar brots, sem honum er dæmd skilorðsrefsing fyrir, þá ber með venjulegum hætti að taka fram, sbr. 76. gr. hgl., að gæsluvarðhaldsvist dragist frá refsivist, ef til fullnustu komi, sbr. t. d. hrd. XLV:1018 (1020). Ef samþættur dómur er, ber að draga gæsluvarðhaldsvist frá óskilorðs- bundna þættinum, sbr. hrd. LIIL96. Þetta á einnig við um vararefsingu skilorðsbundinnar sektar, ef því er að skipta. Sérgreind skilyrði voru nokkuð dæmd um tíma, einkum það skil- orð að ákærði greiddi skaðabótakröfur, sem fram hefðu komið vegna tjóns, er hann hefir valdið með broti sínu. Á síðustu árum er næstum alfarið horfið frá þessu, sbr. þó hrd. XXXVII :440. V. 8. Skilorðsrof. I mörgum dómum kemur upp, að ákærði hefir með broti eða brotum sem hann er nú dæmdur fyrir, rofið skilorð eldri dóms. Ber þá að fara með það svo sem segir í 60. gr. hgl., sbr. lög 22/1955, 7. gr. og 20/ 1981, 2. gr. Kemur þá til greina að láta eldri dóm halda sér, en dæma viðurlög sérstætt fyrir hin nýju brot. Er það sjaldan gert, sbr. þó hrd. L (1979) :12 og hrd. 16/11 1983. 1 síðara dóminum var brotið gegn samþættum dómi, er dæmdi tveggja mánaða fangelsi, annan mánuð óskb. en hinn skb. Hafði ákærði afplánað annan mánuðinn, er hér var komið sögu. 1 hrd. var dæmt, að hinn skilorðsbundni þáttur dómsins skyldi haldast, en ákærða var dæmd refsing með hliðsjón af 77. og 78. gr., sbr. 60. gr., sbr. 1. gr. laga 20/1981 og 7. gr. laga 22/ 1955. Tíðast er hins vegar, að tekið sé til endurskoðunar sakferli skv. eldra skilorðsdómi og sakarefni það, sem nú er dæmt um, og refsing ákveðin í einu lagi með vísan til 77. gr. eða 78. gr. hgl. Ekki verður þó refsivist skv. eldra dómi eða dómum stytt í slíkum dómi, en vera má, að niðurstaða verði sú, að eigi þyki efni til að dæma refsingu fyrir atferlið, sem nú er sakfellt fyrir. Hinn nýi dómur getur ýmist verið skilorðsdómur, sbr. t. d. hrd. XXXVI :389, XLVIIL287, LL1892, 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.