Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 39
leita sér lækninga, fjölskylduhagir, hvort hann stundi nú reglulega vinnu, dómfelldi er í námi, sbr. t. d. hrd. XLVIII:287, XLIV :310, L: 287, LIII:96. Er hin mesta þörf á því vegna refsiákvörðunar, að vand- að sé til upplýsinga, er varða hagi manns og persónu hans, en oft nýtur ekki við slíkra upplýsinga sem skyldi, þ. á m. í ávana- og fíkni- efnamálum. VI. LAGABREYTINGAR VARÐANDI RÉTTINDASVIPTINGU 68. gi’. og 68. gr.a alm. hgl. Hér að framan (III.7) er getið um breytingar á 68. gr. og svo mót- un á 68. gr. a alm. hgl. með lögum 31/1961, 6. og 7. gr. Með þeim var m. a. afnumin sú regla að svipta menn kosningarrétti og kjörgengi með refsidómi og enn fremur lögmælt markvísara greinimark um áhrif refsidóms á ýmiskonar réttindi en áður tíðkaðist. Svipting kosningar- réttar og kjörgengis með refsidómi sem byggðist á því, að mannorð dómfellds hefði flekkast með broti, var honum þungbært og olli því m. a. beint og óbeint, að dómurinn komst fremur í hámæli en ella hefði orðið. Með 8. gr. laga 22/1955 var svo fyrir mælt, að ekki skyldi beita réttindasviptingu skv. 3. mgr. 68. gr. hgl., þegar dæmd væri skil- orðsbundin refsing og var það aðkallandi réttarbót. Þetta ákvæði var fellt niður með lögum 17/1962, 5. gr., sem voru ein af fylgilögunum við lög 31/1961, enda var sú breyting gerð á 2. gr. laga 52/1959 með lögum 45/1961, 1. gr., að dómur skyldi ekki hafa í för með sér mann- orðsflekkun, „nema sakborningur hafi verið fullra 18 ára að aldri, er hann framdi brotið og refsing sé 4 mánaða fangelsi óskilorðsbundið hið minnsta eða öryggisgæsla sé dæmd“. Lengra varð ekki komist að mati hegningarlaganefndar, að því er tekur til kosninga til Alþingis, vegna ákvæða 33. gr. stjórnarskrár, en athyglisvert er, að eigi var þetta atriði fellt niður úr kosninga- og kjörgengisskilyrðum, er 33. gr. var breytt með stjórnskipunarlögum 9/1968, 1. gr. (sbr. og lög 52/1959, 1. gr., sbr. lög 48/1968, 1. gr.). Með 18. gr. laga 58/1961 var kveðið á um kosningarrétt og kjörgengi við sveitarstjórnarkosn- ingar, sbr. nú lög 81/1967, 1. mgr., og er óflekkað mannorð þar ekki kosningaréttarskilyrði. Um annarskonar réttindi eru reglur í 1. og 2. mgr. 68. gr., sbr. lög 31/1961. Er þar greint milli þess, hvort um opinberan starfsmann er að ræða, sem fremur brot, eða mann, sem fengið hefir heimild til að 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.