Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 25
ráðherra mæli fyrir um, hvort mál skuli höfða, sbr. 6. gr. 4. tl., sbr. lög 41/1973, svo og 6. og 7. tl., sbr. lög 52/1980 og 69/1981, sbr. og 97. og 105. gr. hgl. Þegar talað er um „opinbera ákæruvaldið“ í 26. og 27. gr. h'gl. verður það túlkað svo, að átt sé við ríkissaksóknara. Gert er ráð fyrir úrlausn dómsmálaráðherra um ýmis tilvik í alm. hgl., sbr. t. d. 30. gr., 39.—44. gr. 47.—48. gr., 62. gr., 65. gr., sbr. og 85. gr. í reynd, 267. og 270. gr. Benda má á það í þessu sambandi, að breyttar reglur um rannsókn mála urðu meðal annars hvati til þess, að reglur um fyrningu sakar í IX. kafla hgl. voru teknar til endurskoðunar, sbr. lög 20/1981, 3.—9. gr. svo og 59. og 60. gr. hgl., sbr. sömu lög, 1. og 2. gr. Er hér haft í huga, að skv. lögum 107/1976 er frumrannsókn máls í höndum rann- sóknarlögreglu, og getur liðið langur tími uns mál kemur til kasta dóm- ara (um 74. gr. opk, sbr. 12. gr. laga 107/1976 hrd. XLVIII (1977): 1045, XLIX (1978) :1100). Hér má einnig vekja athygli á, að saksóknarreglur 130. gr. opl. urðu m. a. efni til endurskoðunar á 218. gr. hgl., sbr. lög 20/1981, 11. gr. IV. 9. Nokkrar breytingar á alm. hgl. verða raktar til milliríkjá- samninga, sem fullgiltir hafa verið af íslands hálfu, og varða refsilæg efni. Þörfin á breytingum á hgk vegna slíkra samninga getur verið með tvennskonar móti. I fyrsta lagi getur verið þörf á að rýmka lög- söguvald ísl. ríkisins þannig að það nái til háttsemi, sem fjallað er um í fjölþjóðlegum samningi, sbr. 4.—7. tölulið 6. gr. hgk, sbr. lög 41/1973, 24/1976, 52/1980 og 69/1981. Varða samningar þessir ýmis alþjóðleg fyrirbæri, svo sem flugrán; varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum, þ. á m. sendierindrekum, sem njóta alþjóðlegrar verndar; svo og um varnir gegn hryðjuverkum og um háttsemi, sem greinir í alþjóðasamningi um varnir gegn töku gísla. I öðru lagi getur af þessu tilefni verið þörf á að lögfesta refsimæli í ís- lenskum hégningarlögum nema hvorttveggja sé; dæmi um hið síðast- nefnda eru ákvæði í lögum 41/1973 varðandi flugrán (lögsöguákvæði) í 4. tl. 6. gr. svo og 165. gr. 2. mgr. sömu laga (refsiákvæði) og að sínu leyti 120. gr. a hgk Sambærileg ákvæði voru lögfest á Norðurlöndun- um hinum á árabilinu 1971 til 1973. Til er, að eingöngu sé þörf á að lögfesta refsimæli án þess að breytt sé reglum um lögsöguvald ísl. rík- isins, sbr. t. d. lög 96/1971, sbr. 10 lið hér á eftir. Vitaskuld skiptir það miklu máli, að ísl. ríkið geri virkar ráðstaf- anir til þess að breyta innanlandslöggjöf í tilefni af milliríkjasamn- ingum, sem það gengst undir, ef því er að skipta. Er nokkur brotalöm 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.