Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 15
Dr. Ármann Snævarr hæstaréttardómari: BREYTINGAR Á ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM í LJÓSI BREYTTRA VIÐHORFA í REFSIRÉTTI (ERINDI HALDIÐ Á DÓMARAÞINGI 25. NÓVEMBER 1982, MJÖG AUKIÐ) I. AFMÖRKUN EFNISINS. Hér á eftir er ætlunin að veita nokkurt yfirlit yfir breytingar þær, sem orðið hafa á almennum hegningarlögum 19/1940. Enginn vegur er að skýra hverja einstaka breytingu til neinnar hlítar, heldur verður lögð áhersla á hitt að benda á, hver hvati hafi orðið að breytingunum og leiða jafnframt huga að því, í hvaða refsiréttarlegan farveg þær falli og hver refsipólitísk viðhorf búi þar að baki. I lok erindisins verð- ur horft nokkuð til framtíðar og rætt um tímabærar breytingar á refsi- löggjöfinni. II. ALMENNT UM BREYTINGAR Á ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM OG VINNUBRÖGÐ AÐ ENDURSKOÐUN LAGANNA. Lög, sem breyta alm. hgl. munu vera 22 talsins, allt frá lögum 47/ 1941 til lága 75/1982. Fylgir skrá um þau í ritgerðarlok. Telst mér svo til, að um 50 greinar af 270 greinum hafi sætt breytingum. Afnumdar hafa verið með öllu fimm greinar (64., 179., 182., 224. og 265. gr.), en einstakar málsgreinar eru afnumdar sbr. 57. gr. 4. mgr., 61. gr. 2. mgr. 68. gr. 3. mgr., 75. gr. 2. mgr., 84. gr. 1. mgr. og 123. gr. 2. mgr. Nýjar greinar að stofni til eru átta: 2. gr. a, 68. gr. a, 83. gr. a og b, 120. gr. a, 173. gr. a, 218. gr. a og 233. gr. a, og hefir þá verið farin sú leið að bæta við a- og eftir atvikum b-greinum, þar sem við á að 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.