Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 78
arskrárreglurnar. Og dómstólarnir verða að sjá um að þeim sé fram- fylgt.Þar er ekki öðrum til að dreifa. Ég held raunar að það sé eitt helgasta hlutverk dómstólanna að veita borgurum vernd fyrir ríkis- valdinu. Er þetta og talið í ýmsum öðrum ríkjum. Sýnast í sjálfu sér vera í nútímanum ærin tilefni til að sinna þessu verkefni. Að mínu viti fjallaði dómsmál það sem hér hefur verið gert að um- talsefni um augljóst brot af ríkisvaldsins hálfu gegn prentfrelsinu. Eftir dóm Hæstaréttar liggur líklega fyrir að svo er ekki. Verður að ætla að í dóminum sé staðfest lagaregla (fordæmisregla), sem felur í sér að prentfrelsisákvæði 72. gr. stj órnarskrárinnar standi ekki í vegi fyrir fyrirfram tálmunum framkvæmdavalds við prentfrelsi án at- beina dómstóla. Að vísu dæmdu aðeins tveir af dómurum Hæstaréttar þetta og rýrir það e. t. v. fordæmisgildi dómsins. Þrátt fyrir þetta er nauðsynlegt að vekja athýgli á dóminum gagngert í því skyni að við þá endurskoðun stjórnarskrárinnar, sem e. t. v. er framundan, verði gerðar breytingar á 72. gr. sem tryggi mönnum vernd fyrir fyrirfram hömlum af ríkisins hálfu á réttinn til að tjá sig. 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.