Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Page 7

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Page 7
Arnljótur Björnsson prófessor: NÝJU SIGLINGALÖGIN V ÁBYRGÐ FARSALA ÁFARÞEGUM OG FARANGRI EFNISYFIRLIT 1. Inngangur ......................................................229 2. Hugtök 230 3. Bótagrundvöllur ................................................232 3.1 Ábyrgð á sakargrundvelli. Tjónþoli ber sönnunarbyrði 232 3.2 Sakarlíkindaregla 233 3.2.1 Skiptapi, strand, árekstur, sprenging, eldur, galli 233 3.2.2 Farangur, sem ekki er handfarangur ....................234 3.2.3 Seinkun................................................234 3.3 Hvers vegna gildir ekki sama bótaregla í öllum tilvikum? 235 3.4 Eigin sök tjónþola 236 4. Sönnunarbyrði um tjónið sjálft og að það hafi orðið í ferð 236 5. Takmörkun ábyrgðar 237 6. Ótakmörkuð ábyrgð ............................................. 239 7. Fleiri en einn farsali 239 8. Bótaábyrgð annarra en farsala ................................. 240 9. Hverjir eiga rétt til að gera kröfu? Varnarþing................ 240 10. Að hvaða leyti eru reglurnar frávíkjanlegar? ................. 241 11. Efni í stuttu máli ........................................... 243 Heimildir ................................................. 245 1. INNGANGUR Fimmti kafli sigll. nr. 66/1968 bar heitið „Um flutningssamninga“. Þorri hans fjallaði um farmsamninga, en auk þess voru þar nokkur ákvæði um farsamninga (í 14 af 111 greinum kaflans). I ákvæðunum um farsamninga var að miklu leyti vísað til reglna um farmsamninga og sagt, að þau giltu um farsamninga, eftir því sem við gæti átt. Ákvæði þessi voru, eins og flestar aðrar reglur sigll. 1963, sniðin eftir siglingalögum, sem þá giltu annars staðar á Norðurlöndum. 1 sigll. nr. 34/1985 er reglum um flutning á farþegum og farangri skipað í sérstakan kafla, 5. kafla (120.—150. gr.), svo sem gert var 229

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.